Fyrirmyndarverkefni

Unnin út frá sameiginlegum markmiðum listasafnanna

Verkefnin okkar!

Listasöfnin standa fyrir fjölbreyttum og áhugaverðum verkefnum í sínu starfi árið um kring. Hér má sjá dæmi um slík verkefni og hvernig þau tengjast markmiðunum sem koma fram í þessari stefnu. Mörg verkefni tengjast einnig heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna en eitt af markmiðum samræmdrar safnastefnu listasafna er að skerpa enn frekar á þessu samhengi í starfsemi listasafna.

Bibendum vinnustaðasýningar

Listasafn ASÍ

Myndlistarsýningar á dekkjaverkstæðum eru vinnustaðasýningar á vegum Listasafns ASÍ í samstarfi við myndlistarmenn og ýmis dekkjaverkstæði á Íslandi. Markmiðið með verkefninu er að stækka svið vinnustaðasýninga sem hingað til hafa tilheyrt snyrtilegum húsakynnum fyrirtækja og stofnana og ná þannig til breiðari hóps á vinnumarkaði. Sýningar á vinnustöðum, sem bjóða starfseminnar vegna upp á takmarkaða möguleika fyrir myndlist, eru því sérstaklega áhugaverðar.

Listamenn sækja um að taka þátt og sýningarstjóri á vegum Listasafns ASÍ sér um að velja samstarfsaðila og safnið skipuleggur undirbúningsferlið, sér um kynningu og útfærslu.

Heimildum um samráðsferlið og afraksturinn er safnað og upplýsingunum miðlað á vef safnsins, með dreifimiðum og á samfélagsmiðlum.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 2 - Samfélagslegt hlutverk

Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins. Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu.

Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli. Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins.

Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu. Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli.

Leiðir að markmiði

1. Bæta aðgengi að safnkosti og sýningum

Mikilvægt er að auka aðgengi að myndlist og jafnframt stuðla að auknum skilningi og innsýn almennings í myndlist og draga úr huglægum hindrunum. Listasöfn eru fyrir alla, án aðgreiningar, staðir til að njóta, upplifa og dvelja á. Listasöfn hafa þarfir gesta að leiðarljósi, þau stuðla að sköpun og þátttöku í menningarlífi.

2. Taka þátt í samfélagslegri rýni, hafa áhrif og vera samfélagslegt hreyfiafl

Listasöfn eru vettvangur samfélagslegrar umræðu og rýni. Listasöfn vekja athygli á samfélagslega mikilvægum málefnum og bregðast við umræðum líðandi stundar. Listasöfn bjóða upp á virkt samtal við gesti og samfélag í gegnum myndlist.

Listasöfn vekja athygli á og fjalla um málefni sem tengjast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni, umhverfismál, loftslagsmál og jafnrétti.

3. Stunda virkt samtal við samfélagið

Listasöfn bæta og auðga mannlíf. Listasöfn rækta tengsl við og styrkja samfélagið í heild sem og nærsamfélag sitt með virku samtali og samstarfi sem felst í sýningahaldi, móttöku hópa, viðburðadagskrá og fræðslustarfi fyrir skóla og almenning. Virk samtöl við gesti, t.d. með samfélagsmiðlum og viðburðum, leiðir af sér stöðuga þróun. Listasöfn styðja jafnframt við virka þátttöku fjölmenningarsamfélagsins í starfsemi sinni.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Markmið 5 - Þróun

Frumkvæði og hugrekki til að taka djarfar ákvarðanir felur í sér leið til þróunar. Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér breytingar og nýjar áherslur í starfinu. Tækifæri felast í skapandi afli listarinnar og það er mikilvægt að draga lærdóm af tilraunum. Styðja þarf við og efla nýsköpun í venjubundinni starfsemi listasafna.

Leiðir að markmiði

1. Styðja við og auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér ýmsar breytingar. Þarfir gesta eru í forgrunni og þar með einnig það hvernig listasöfnin geta mætt þeim. Þetta kallar á ný störf, til dæmis í tengslum við markaðsstarf, ímynd og þjónustu listasafna.

2. Nýsköpun leiðir til þróunar

Nýsköpun er listasöfnum mikilvæg, hún er hluti af venjubundinni starfsemi þeirra og þeim leiðum sem þau fara til að rækja hlutverk sitt. Með nýsköpun er átt við að skapa nýjar leiðir eða lausnir og bæta það sem þegar er til staðar. Með tilkomu fjórðu iðnbyltingarinnar opnast fjöldi nýrra tækifæra fyrir listasöfnin.

3. Kynna og draga lærdóm af tilraunaverkefnum

Nauðsynlegt er að taka saman, fylgjast með, kynna og fjalla um alla þá nýsköpun sem á sér stað á listasöfnum. Þannig má læra af verkefnum og miðla þekkingunni til annarra. Hér gæti sameiginleg þekkingargátt listasafna reynst afar gagnlegt tól.

4. Tölfræði og mælikvarðar

Að hafa marktækan samanburð og tölulegar upplýsingar eflir skilning á starfsemi hvers safns og getur stuðlað að markvissari þróun og áætlanagerð. Líta þarf á slík matstæki sem eðlilegan þátt og hvetjandi.

Markmið 7 - Sérstaða og samstarf

Það felast tækifæri í því að styrkja sérstöðu listasafna og tryggja þannig heildstæða varðveislu listræns menningararfs þjóðarinnar og miðlun á honum. Aukin samvinna og samnýting styrkir og eflir starfsemi listasafna og þær áherslur sem unnið er með á hverjum stað. Listasöfn stuðla að gagnrýnu samtali myndlistar og samfélags með lýðræðislegri umræðu og sífelldri endurskoðun viðtekinna hugmynda út frá málefnum samtímans.

Tækifæri felast í þessu kvika samtali og að listasöfn geti speglað samfélagið í verkefnum sínum, varpað fram spurningum og ólíkum sjónarmiðum, og síðast en ekki síst orðið kveikja að endurmati. Stuðla skal að alþjóðlegu samstarfi, listasöfn þurfa að fylgjast með og þróast í alþjóðlegu samhengi.

Leiðir að markmiði

1. Draga fram og styrkja sérstöðu listasafnaraga fram og styrkja sérstöðu listasafna

Það felur í sér tækifæri í að styrkja og skilgreina sérstöðu listasafna. Með skýrum áherslum á ákveðin viðfangsefni á hverjum stað styrkist hver eining en einnig heildstæð söfnun og miðlun á listrænum menningararfi þjóðarinnar.

2. Efla upplýsingaflæði milli starfsfólks listasafna

Vannýtt tækifæri felast í mikilli uppsafnaðri reynslu og þekkingu innan listasafnanna. Með bættu flæði upplýsinga milli kollega má auka gæði og styrkja faglegt starf.

3. Efla starfsemi með samstarfi 

Með aukinni áherslu á sérstöðu listasafna skapast aukin tækifæri til samvinnu þar sem unnið er þverfaglega og sérkenni og sérstaða einstakra safna fær að njóta sín. Listasöfn eru litlar einingar og samvinna, samnýting mannauðs og jafnvel sameining getur styrkt og eflt starfsemi þeirra. 

4. Stuðla að auknu samstarfi

Aukið samstarf listasafna, annarra safna og aðila sem starfa á sviði menningar eða menntunar er gagnlegt og felur í sér samlegðaráhrif sem gagnast öllum. Aukin samvinna á ákveðnum svæðum getur styrkt starfsemina verulega.

5. Stuðla að alþjóðlegu samstarfi og fylgjast með því sem gerist erlendis

Mikilvægt er að listasöfn fylgist vel með því sem hæst ber í alþjóðlegu samhengi, þróist og miðli straumum og stefnum. Mikil tækifæri felast í alþjóðlegu samstarfi í því samhengi.

Dvöl gegn dagsverki

Safnasafnið

Með verkefninu er lista- og fræðafólki auðveldað að taka lista- og fræðimannsíbúðina á leigu utan annatíma gegn einhvers konar framlagi. Framlagið getur verið með ýmsu sniði, s.s.aðstoð við uppsetningu sýninga, ljósmyndun, flutningur á listaverkum, leiðbeiningar um forvörslu, fyrirlestrar, hreingerning, húsvarsla í fjarveru stofnenda, markaðssetning, málun sýningarsala, móttaka gesta, prófarkarlestur, þýðingar, tölvuvinna, viðhald og margt fleira. Hér er búin til umgjörð sem felur í sér gagnkvæman ávinning og getur af sér áhugaverða niðurstöðu.

Tengist markmiðum

 

Markmið 2 - Samfélagslegt hlutverk

Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins. Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu.

Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli. Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins.

Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu. Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli.

Leiðir að markmiði

1. Bæta aðgengi að safnkosti og sýningum

Mikilvægt er að auka aðgengi að myndlist og jafnframt stuðla að auknum skilningi og innsýn almennings í myndlist og draga úr huglægum hindrunum. Listasöfn eru fyrir alla, án aðgreiningar, staðir til að njóta, upplifa og dvelja á. Listasöfn hafa þarfir gesta að leiðarljósi, þau stuðla að sköpun og þátttöku í menningarlífi.

2. Taka þátt í samfélagslegri rýni, hafa áhrif og vera samfélagslegt hreyfiafl

Listasöfn eru vettvangur samfélagslegrar umræðu og rýni. Listasöfn vekja athygli á samfélagslega mikilvægum málefnum og bregðast við umræðum líðandi stundar. Listasöfn bjóða upp á virkt samtal við gesti og samfélag í gegnum myndlist.

Listasöfn vekja athygli á og fjalla um málefni sem tengjast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni, umhverfismál, loftslagsmál og jafnrétti.

3. Stunda virkt samtal við samfélagið

Listasöfn bæta og auðga mannlíf. Listasöfn rækta tengsl við og styrkja samfélagið í heild sem og nærsamfélag sitt með virku samtali og samstarfi sem felst í sýningahaldi, móttöku hópa, viðburðadagskrá og fræðslustarfi fyrir skóla og almenning. Virk samtöl við gesti, t.d. með samfélagsmiðlum og viðburðum, leiðir af sér stöðuga þróun. Listasöfn styðja jafnframt við virka þátttöku fjölmenningarsamfélagsins í starfsemi sinni.

Markmið 6 - Rannsóknir

Efla þarf rannsóknir á myndlist og gæta þess að söfn séu virk í að víkka út hugmyndir um í hverju rannsóknarstarf felst.

Mikil gróska er í þverfaglegum rannsóknum sem eiga erindi við listfræðilegar rannsóknir og rannsóknir á safnastarfi. Auka þarf aðgengi að rannsóknarniðurstöðum.

Leiðir að markmiði

1. Efla rannsóknir á myndlist

Listasöfn stunda vandaðar rannsóknir á íslenskri myndlist í alþjóðlegu samhengi. Listasöfn hafa mismikla burði til að sinna rannsóknum í hefðbundnum akademískum skilningi, en þátttaka minni listasafna felst ekki síst í að veita aðgang að safnkosti og grunnupplýsingum sem hvort tveggja leggur grunn að frekari rannsóknum. Mikilvægt er að styðja við og styrkja tengingar listasafna og háskóla- og fræðasamfélags og stuðla að þeim gagnkvæma ávinningi sem felst í samstarfi.

2. Efla listasöfn sem rannsóknavettvang

Hugmyndir um rannsóknir á myndlist hafa tekið miklum breytingum og eru í sífelldri þróun. Draga þarf fram að listasöfn sinna ýmsum rannsóknum í sinni daglegu starfsemi, til að mynda í tengslum við sýningarverkefni og miðlun safnkosts með ýmsum hætti. Þetta er grundvöllur aukinnar þekkingar innan listasafna.

3. Setja skýr rannsóknarmarkmið

Mikilvægt er að listasöfn setji sér skýr rannsóknarmarkmið jafnt í akademískum sem öðrum rannsóknum og vinni markvisst að þeim og eigi samstarf um miðlun niðurstaða á sameiginlegum vettvangi.

Markmið 7 - Sérstaða og samstarf

Það felast tækifæri í því að styrkja sérstöðu listasafna og tryggja þannig heildstæða varðveislu listræns menningararfs þjóðarinnar og miðlun á honum. Aukin samvinna og samnýting styrkir og eflir starfsemi listasafna og þær áherslur sem unnið er með á hverjum stað. Listasöfn stuðla að gagnrýnu samtali myndlistar og samfélags með lýðræðislegri umræðu og sífelldri endurskoðun viðtekinna hugmynda út frá málefnum samtímans.

Tækifæri felast í þessu kvika samtali og að listasöfn geti speglað samfélagið í verkefnum sínum, varpað fram spurningum og ólíkum sjónarmiðum, og síðast en ekki síst orðið kveikja að endurmati. Stuðla skal að alþjóðlegu samstarfi, listasöfn þurfa að fylgjast með og þróast í alþjóðlegu samhengi.

Leiðir að markmiði

1. Draga fram og styrkja sérstöðu listasafnaraga fram og styrkja sérstöðu listasafna

Það felur í sér tækifæri í að styrkja og skilgreina sérstöðu listasafna. Með skýrum áherslum á ákveðin viðfangsefni á hverjum stað styrkist hver eining en einnig heildstæð söfnun og miðlun á listrænum menningararfi þjóðarinnar.

2. Efla upplýsingaflæði milli starfsfólks listasafna

Vannýtt tækifæri felast í mikilli uppsafnaðri reynslu og þekkingu innan listasafnanna. Með bættu flæði upplýsinga milli kollega má auka gæði og styrkja faglegt starf.

3. Efla starfsemi með samstarfi 

Með aukinni áherslu á sérstöðu listasafna skapast aukin tækifæri til samvinnu þar sem unnið er þverfaglega og sérkenni og sérstaða einstakra safna fær að njóta sín. Listasöfn eru litlar einingar og samvinna, samnýting mannauðs og jafnvel sameining getur styrkt og eflt starfsemi þeirra. 

4. Stuðla að auknu samstarfi

Aukið samstarf listasafna, annarra safna og aðila sem starfa á sviði menningar eða menntunar er gagnlegt og felur í sér samlegðaráhrif sem gagnast öllum. Aukin samvinna á ákveðnum svæðum getur styrkt starfsemina verulega.

5. Stuðla að alþjóðlegu samstarfi og fylgjast með því sem gerist erlendis

Mikilvægt er að listasöfn fylgist vel með því sem hæst ber í alþjóðlegu samhengi, þróist og miðli straumum og stefnum. Mikil tækifæri felast í alþjóðlegu samstarfi í því samhengi.

Farskóli safnmanna

Farskólinn er haldinn á haustin og honum fundinn nýr staður innanlands á hverju ári. Hann er vettvangur fyrir safnmenn vítt og breitt um landið til að deila með sér þekkingu og reynslu og haldinn af Félagi íslenskra safna- og safnmanna.

Þátttaka safnmanna í farskólanum er einn af grunnþáttum í endurmenntun þeirra. Starfsemi íslenskra safna er fjölbreytt og stuðlar farskólinn að því að safnmenn öðlist nýja þekkingu, hljóti víðari sýn og geti greint ný tækifæri. Farskólinn hefur einnig verið haldinn utan landsteinanna og hefur þá gefist færi á að hitta erlenda kollega á ólíkum söfnum og skoða ýmsar aðstæður. Farskóli safnmanna er mikilvægur vettvangur til skoðanaskipta og til að efla samstarf milli safna.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 1 - Faglegt starf

Listasöfn varðveita mikilvægan hluta menningararfsins. Þarft er að styðja við faglegt starf á öllum sviðum starfsemi listasafna. Sérstaklega þarf að huga að því að grunnþættir safnastarfs, skv. lögum, krefjast ólíkrar sérhæfingar. Varðveisla, skráning og miðlun eru stórir verkþættir sem byggja á sérmenntun og oft ólíkum störfum. Það er í þágu íslenskrar menningar að efla faglega starfsemi. Fylgja þarf eftir kröfum sem hafa verið gerðar um viðurkenningu safna.

Leiðir að markmiði

1. Auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Á listasöfnum er gerð krafa um faglegt starf og markmiðið er að auka sífellt gæði starfseminnar á öllum sviðum. Ný störf sem krefjast nýrrar sérþekkingar sem styður við grunnstörfin, eru söfnum nauðsynleg í dag. Þau stuðla að styrkari ímynd listasafna m.a. með því að auka miðlun og fræðslu í gegnum samfélagsmiðla, viðburðastjórnun og viðleitni til að skapa nýja markhópa gesta sem hafa ríka snertifleti við söfn.

2. Söfnunarstefna

Listasöfn setja sér skýra söfnunarstefnu sem þau starfa eftir og senda höfuðsafni á fjögurra ára fresti eins og lög gera ráð fyrir. Söfnunarstefna styður við ákvarðanir og stuðlar að gagnsæi við uppbyggingu og meðhöndlun safnkosts.

3. Uppfylla kröfur varðandi skráningar

Lykilþættir starfsemi listasafna snúa að skráningu. Skráning verka í viðurkennda safnmunaskrá er grundvöllur þess að bera ábyrgð á og halda utan um safneign. Efla þarf og opna stafrænt aðgengi að safnkosti fyrir alla. Þannig er mikilvægt að styrkja frekari stafræna þróun og mæta kröfum varðandi faglega skráningu listaverka og miðlun upplýsinga til samfélagsins.

4. Uppfylla kröfur hvað varðar varðveislu

Mikilvægt er að tryggja skilyrði til varðveislu með faglegri þekkingu. Fagleg þekking á varðveislu þarf að vera til staðar; réttar geymsluaðstæður, rétt meðhöndlun, öryggismál og viðbragðsáætlanir sem uppfylla viðmiðunarkröfur safnaráðs og kröfur um faglega meðhöndlun listaverka. Varðveisla samtímamyndlistar er krefjandi verkefni sem mörg listasöfn kljást við.

5. Tryggja húsnæði sem mætir þörfum listasafna

Taka þarf tillit til sérstöðu listasafna hvað varðar þarfir til húsnæðis, t.d. vegna sýninga, viðburða og varðveislurýma. Húsnæði listasafns verður að uppfylla allar nauðsynlegar kröfur, svo sem um öryggi og aðbúnað við hæfi.

Markmið 7 - Sérstaða og samstarf

Það felast tækifæri í því að styrkja sérstöðu listasafna og tryggja þannig heildstæða varðveislu listræns menningararfs þjóðarinnar og miðlun á honum. Aukin samvinna og samnýting styrkir og eflir starfsemi listasafna og þær áherslur sem unnið er með á hverjum stað. Listasöfn stuðla að gagnrýnu samtali myndlistar og samfélags með lýðræðislegri umræðu og sífelldri endurskoðun viðtekinna hugmynda út frá málefnum samtímans.

Tækifæri felast í þessu kvika samtali og að listasöfn geti speglað samfélagið í verkefnum sínum, varpað fram spurningum og ólíkum sjónarmiðum, og síðast en ekki síst orðið kveikja að endurmati. Stuðla skal að alþjóðlegu samstarfi, listasöfn þurfa að fylgjast með og þróast í alþjóðlegu samhengi.

Leiðir að markmiði

1. Draga fram og styrkja sérstöðu listasafnaraga fram og styrkja sérstöðu listasafna

Það felur í sér tækifæri í að styrkja og skilgreina sérstöðu listasafna. Með skýrum áherslum á ákveðin viðfangsefni á hverjum stað styrkist hver eining en einnig heildstæð söfnun og miðlun á listrænum menningararfi þjóðarinnar.

2. Efla upplýsingaflæði milli starfsfólks listasafna

Vannýtt tækifæri felast í mikilli uppsafnaðri reynslu og þekkingu innan listasafnanna. Með bættu flæði upplýsinga milli kollega má auka gæði og styrkja faglegt starf.

3. Efla starfsemi með samstarfi 

Með aukinni áherslu á sérstöðu listasafna skapast aukin tækifæri til samvinnu þar sem unnið er þverfaglega og sérkenni og sérstaða einstakra safna fær að njóta sín. Listasöfn eru litlar einingar og samvinna, samnýting mannauðs og jafnvel sameining getur styrkt og eflt starfsemi þeirra. 

4. Stuðla að auknu samstarfi

Aukið samstarf listasafna, annarra safna og aðila sem starfa á sviði menningar eða menntunar er gagnlegt og felur í sér samlegðaráhrif sem gagnast öllum. Aukin samvinna á ákveðnum svæðum getur styrkt starfsemina verulega.

5. Stuðla að alþjóðlegu samstarfi og fylgjast með því sem gerist erlendis

Mikilvægt er að listasöfn fylgist vel með því sem hæst ber í alþjóðlegu samhengi, þróist og miðli straumum og stefnum. Mikil tækifæri felast í alþjóðlegu samstarfi í því samhengi.

Fjársjóður þjóðar fyrir opnum tjöldum

Listasafn Íslands

Listasafn Íslands hefur lengi búið við mjög þröngan húsakost, einkum hvað snertir varðveislurými og er nú svo komið að safneignin rúmast engan veginn í geymslum þess og tæpast er til þess viðunandi aðstaða að sinna verkunum á viðeigandi hátt. Til að bregðast við þessum vanda var sett upp tímabundin starfsstöð í sýningarsal til að hlúa að verkunum og auðvelda starfsmönnum vinnu sína við safnkostinn á sama tíma og nýtt teymisskipulag sérfræðinga safnsins við skráningu og aðra umsýslu safnkostsins var innleitt. Í salnum gafst gestum kostur á að sjá margt af því sem iðulega fer fram fyrir luktum dyrum, fylgjast með ástandsskoðun, skráningu, ljósmyndun, fyrirbyggjandi forvörslu og frágangi verka. Einstakt tækifæri gafst til að sýna hversu mikil vinna felst í því að hlúa að listaverkum þjóðarinnar og starfsstöðin var einnig nýtt til námskeiðahalds fyrir starfsfólk ýmissa safna og fyrir háskólanemendur um faglega þætti í starfsemi safna í samræmi við hlutverk Listasafns Íslands sem höfuðsafn.

Tengist markmiðum:

Markmið 1 - Faglegt starf

Listasöfn varðveita mikilvægan hluta menningararfsins. Þarft er að styðja við faglegt starf á öllum sviðum starfsemi listasafna. Sérstaklega þarf að huga að því að grunnþættir safnastarfs, skv. lögum, krefjast ólíkrar sérhæfingar. Varðveisla, skráning og miðlun eru stórir verkþættir sem byggja á sérmenntun og oft ólíkum störfum. Það er í þágu íslenskrar menningar að efla faglega starfsemi. Fylgja þarf eftir kröfum sem hafa verið gerðar um viðurkenningu safna.

Leiðir að markmiði

1. Auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Á listasöfnum er gerð krafa um faglegt starf og markmiðið er að auka sífellt gæði starfseminnar á öllum sviðum. Ný störf sem krefjast nýrrar sérþekkingar sem styður við grunnstörfin, eru söfnum nauðsynleg í dag. Þau stuðla að styrkari ímynd listasafna m.a. með því að auka miðlun og fræðslu í gegnum samfélagsmiðla, viðburðastjórnun og viðleitni til að skapa nýja markhópa gesta sem hafa ríka snertifleti við söfn.

2. Söfnunarstefna

Listasöfn setja sér skýra söfnunarstefnu sem þau starfa eftir og senda höfuðsafni á fjögurra ára fresti eins og lög gera ráð fyrir. Söfnunarstefna styður við ákvarðanir og stuðlar að gagnsæi við uppbyggingu og meðhöndlun safnkosts.

3. Uppfylla kröfur varðandi skráningar

Lykilþættir starfsemi listasafna snúa að skráningu. Skráning verka í viðurkennda safnmunaskrá er grundvöllur þess að bera ábyrgð á og halda utan um safneign. Efla þarf og opna stafrænt aðgengi að safnkosti fyrir alla. Þannig er mikilvægt að styrkja frekari stafræna þróun og mæta kröfum varðandi faglega skráningu listaverka og miðlun upplýsinga til samfélagsins.

4. Uppfylla kröfur hvað varðar varðveislu

Mikilvægt er að tryggja skilyrði til varðveislu með faglegri þekkingu. Fagleg þekking á varðveislu þarf að vera til staðar; réttar geymsluaðstæður, rétt meðhöndlun, öryggismál og viðbragðsáætlanir sem uppfylla viðmiðunarkröfur safnaráðs og kröfur um faglega meðhöndlun listaverka. Varðveisla samtímamyndlistar er krefjandi verkefni sem mörg listasöfn kljást við.

5. Tryggja húsnæði sem mætir þörfum listasafna

Taka þarf tillit til sérstöðu listasafna hvað varðar þarfir til húsnæðis, t.d. vegna sýninga, viðburða og varðveislurýma. Húsnæði listasafns verður að uppfylla allar nauðsynlegar kröfur, svo sem um öryggi og aðbúnað við hæfi.

Markmið 3 - Menntunarhlutverk

Listasöfn gegna veigamiklu hlutverki í menntun þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að skerpa á. Listasöfn eru gluggi að listrænum menningararfi samfélaga og stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á honum með miðlun og fræðslu. Listasöfn taka þátt í að uppfylla markmið námskráa á öllum skólastigum. Listasöfn gegna þýðingarmiklu menntunarhlutverki ásamt hefðbundnum menntastofnunum.

Í heimsókn á listasafn felst viðamikil óformleg menntun þar sem persónubundin upplifun og túlkun eflir rökhugsun og þroska einstaklingsins til skoðanamyndunar. Læsi þegna samfélagsins á eigin menningararf er áríðandi til að efla ímynd og styrkja vitund fólks um mikilvægi menningarlífs og sjálfstæðis.

Leiðir að markmiði

1. Stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á listrænum menningararfi

Listasöfnin gegna hlutverki í tengslum við miðlun og fræðslu um íslenska og erlenda myndlist og listrænan menningararf þjóðarinnar. Mikilvæg tækifæri felast í auknu aðgengi að safnkosti í gegnum menningarsögulega gagnasafnið Sarp og nýjum leiðum í stafrænni miðlun og fræðslu sem listasöfn tileinki sér.

2. Leggja áherslu á þátttöku barna og ungmenna í menningarlífi

Listasöfn stuðla að auknu menningarlæsi með því að leggja áherslu á aukna þátttöku barna og ungmenna í starfseminni. Þetta á við innan ramma hefðbundins skólastarfs þar sem skólahópar heimsækja söfn sér að kostnaðarlausu en einnig ber listasöfnum að stuðla að fjölbreyttu menningarlífi barna og ungmenna í frítíma þeirra.

3. Endurskilgreina og þróa samstarf við skóla á öllum skólastigum

Halda skal áfram góðu samstarfi við skóla og þróa nýjar leiðir til fræðslu og miðlunar. Stafrænar leiðir fela í sér fjölbreytt tækifæri til miðlunar og fræðslu sem söfn þurfa að tileinka sér. Aðbúnaður safna þarf að koma til móts við þarfir nemenda.

4. Sinna óformlegri menntun

Menntun og fræðsla er undirliggjandi í öllu starfi listasafna. Allar heimsóknir á listasafn, hvort heldur sem er í raunheiminum eða í hinum stafræna heimi, fela í sér fræðslu og menntun.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Gjörningaarkív

Nýlistasafnið

Nýlistasafnið varðveitir einstakar heimildir um gjörningalist á Íslandi. Fyrir nokkrum árum hófst yfirgripsmikil vinna við skráningu þeirra í því markmiði að stuðla betur að varðveislu þeirra og skapa aðgengi fyrir fræðimenn að þessari sögu.

Í framhaldinu var unnið að því að færa þennan hluta safneignarinnar inn í Sarp og tengja vef Nýlistasafnsins við Gjörningaarkífið (https://www.nylo.is/collection/gjorningaarkif/) með áberandi hætti.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 1 - Faglegt starf

Listasöfn varðveita mikilvægan hluta menningararfsins. Þarft er að styðja við faglegt starf á öllum sviðum starfsemi listasafna. Sérstaklega þarf að huga að því að grunnþættir safnastarfs, skv. lögum, krefjast ólíkrar sérhæfingar. Varðveisla, skráning og miðlun eru stórir verkþættir sem byggja á sérmenntun og oft ólíkum störfum. Það er í þágu íslenskrar menningar að efla faglega starfsemi. Fylgja þarf eftir kröfum sem hafa verið gerðar um viðurkenningu safna.

Leiðir að markmiði

1. Auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Á listasöfnum er gerð krafa um faglegt starf og markmiðið er að auka sífellt gæði starfseminnar á öllum sviðum. Ný störf sem krefjast nýrrar sérþekkingar sem styður við grunnstörfin, eru söfnum nauðsynleg í dag. Þau stuðla að styrkari ímynd listasafna m.a. með því að auka miðlun og fræðslu í gegnum samfélagsmiðla, viðburðastjórnun og viðleitni til að skapa nýja markhópa gesta sem hafa ríka snertifleti við söfn.

2. Söfnunarstefna

Listasöfn setja sér skýra söfnunarstefnu sem þau starfa eftir og senda höfuðsafni á fjögurra ára fresti eins og lög gera ráð fyrir. Söfnunarstefna styður við ákvarðanir og stuðlar að gagnsæi við uppbyggingu og meðhöndlun safnkosts.

3. Uppfylla kröfur varðandi skráningar

Lykilþættir starfsemi listasafna snúa að skráningu. Skráning verka í viðurkennda safnmunaskrá er grundvöllur þess að bera ábyrgð á og halda utan um safneign. Efla þarf og opna stafrænt aðgengi að safnkosti fyrir alla. Þannig er mikilvægt að styrkja frekari stafræna þróun og mæta kröfum varðandi faglega skráningu listaverka og miðlun upplýsinga til samfélagsins.

4. Uppfylla kröfur hvað varðar varðveislu

Mikilvægt er að tryggja skilyrði til varðveislu með faglegri þekkingu. Fagleg þekking á varðveislu þarf að vera til staðar; réttar geymsluaðstæður, rétt meðhöndlun, öryggismál og viðbragðsáætlanir sem uppfylla viðmiðunarkröfur safnaráðs og kröfur um faglega meðhöndlun listaverka. Varðveisla samtímamyndlistar er krefjandi verkefni sem mörg listasöfn kljást við.

5. Tryggja húsnæði sem mætir þörfum listasafna

Taka þarf tillit til sérstöðu listasafna hvað varðar þarfir til húsnæðis, t.d. vegna sýninga, viðburða og varðveislurýma. Húsnæði listasafns verður að uppfylla allar nauðsynlegar kröfur, svo sem um öryggi og aðbúnað við hæfi.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Markmið 6 - Rannsóknir

Efla þarf rannsóknir á myndlist og gæta þess að söfn séu virk í að víkka út hugmyndir um í hverju rannsóknarstarf felst.

Mikil gróska er í þverfaglegum rannsóknum sem eiga erindi við listfræðilegar rannsóknir og rannsóknir á safnastarfi. Auka þarf aðgengi að rannsóknarniðurstöðum.

Leiðir að markmiði

1. Efla rannsóknir á myndlist

Listasöfn stunda vandaðar rannsóknir á íslenskri myndlist í alþjóðlegu samhengi. Listasöfn hafa mismikla burði til að sinna rannsóknum í hefðbundnum akademískum skilningi, en þátttaka minni listasafna felst ekki síst í að veita aðgang að safnkosti og grunnupplýsingum sem hvort tveggja leggur grunn að frekari rannsóknum. Mikilvægt er að styðja við og styrkja tengingar listasafna og háskóla- og fræðasamfélags og stuðla að þeim gagnkvæma ávinningi sem felst í samstarfi.

2. Efla listasöfn sem rannsóknavettvang

Hugmyndir um rannsóknir á myndlist hafa tekið miklum breytingum og eru í sífelldri þróun. Draga þarf fram að listasöfn sinna ýmsum rannsóknum í sinni daglegu starfsemi, til að mynda í tengslum við sýningarverkefni og miðlun safnkosts með ýmsum hætti. Þetta er grundvöllur aukinnar þekkingar innan listasafna.

3. Setja skýr rannsóknarmarkmið

Mikilvægt er að listasöfn setji sér skýr rannsóknarmarkmið jafnt í akademískum sem öðrum rannsóknum og vinni markvisst að þeim og eigi samstarf um miðlun niðurstaða á sameiginlegum vettvangi.

Gæðastundir

Listasafn Íslands

Dagskráin er ætluð eldri borgurum og er samsett af sérsniðnum leiðsögnum og spjalli við sérfræðinga safnsins um myndlist, yfirstandandi sýningar og starfsemi Listasafns Íslands sem rekur einnig Listasafn Sigurjóns Ólafssonar og Safn Ásgríms Jónssonar.

Viðburðirnir skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt. Gæðastundir fara fram síðdegis á virkum dögum með reglubundnum hætti og er fjölda þátttakenda stillt í hóf til að skapa nánd við gesti Gæðastunda hverju sinni.

Tengist markmiðum:

Markmið 2 - Samfélagslegt hlutverk

Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins. Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu.

Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli. Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins.

Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu. Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli.

Leiðir að markmiði

1. Bæta aðgengi að safnkosti og sýningum

Mikilvægt er að auka aðgengi að myndlist og jafnframt stuðla að auknum skilningi og innsýn almennings í myndlist og draga úr huglægum hindrunum. Listasöfn eru fyrir alla, án aðgreiningar, staðir til að njóta, upplifa og dvelja á. Listasöfn hafa þarfir gesta að leiðarljósi, þau stuðla að sköpun og þátttöku í menningarlífi.

2. Taka þátt í samfélagslegri rýni, hafa áhrif og vera samfélagslegt hreyfiafl

Listasöfn eru vettvangur samfélagslegrar umræðu og rýni. Listasöfn vekja athygli á samfélagslega mikilvægum málefnum og bregðast við umræðum líðandi stundar. Listasöfn bjóða upp á virkt samtal við gesti og samfélag í gegnum myndlist.

Listasöfn vekja athygli á og fjalla um málefni sem tengjast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni, umhverfismál, loftslagsmál og jafnrétti.

3. Stunda virkt samtal við samfélagið

Listasöfn bæta og auðga mannlíf. Listasöfn rækta tengsl við og styrkja samfélagið í heild sem og nærsamfélag sitt með virku samtali og samstarfi sem felst í sýningahaldi, móttöku hópa, viðburðadagskrá og fræðslustarfi fyrir skóla og almenning. Virk samtöl við gesti, t.d. með samfélagsmiðlum og viðburðum, leiðir af sér stöðuga þróun. Listasöfn styðja jafnframt við virka þátttöku fjölmenningarsamfélagsins í starfsemi sinni.

Markmið 3 - Menntunarhlutverk

Listasöfn gegna veigamiklu hlutverki í menntun þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að skerpa á. Listasöfn eru gluggi að listrænum menningararfi samfélaga og stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á honum með miðlun og fræðslu. Listasöfn taka þátt í að uppfylla markmið námskráa á öllum skólastigum. Listasöfn gegna þýðingarmiklu menntunarhlutverki ásamt hefðbundnum menntastofnunum.

Í heimsókn á listasafn felst viðamikil óformleg menntun þar sem persónubundin upplifun og túlkun eflir rökhugsun og þroska einstaklingsins til skoðanamyndunar. Læsi þegna samfélagsins á eigin menningararf er áríðandi til að efla ímynd og styrkja vitund fólks um mikilvægi menningarlífs og sjálfstæðis.

Leiðir að markmiði

1. Stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á listrænum menningararfi

Listasöfnin gegna hlutverki í tengslum við miðlun og fræðslu um íslenska og erlenda myndlist og listrænan menningararf þjóðarinnar. Mikilvæg tækifæri felast í auknu aðgengi að safnkosti í gegnum menningarsögulega gagnasafnið Sarp og nýjum leiðum í stafrænni miðlun og fræðslu sem listasöfn tileinki sér.

2. Leggja áherslu á þátttöku barna og ungmenna í menningarlífi

Listasöfn stuðla að auknu menningarlæsi með því að leggja áherslu á aukna þátttöku barna og ungmenna í starfseminni. Þetta á við innan ramma hefðbundins skólastarfs þar sem skólahópar heimsækja söfn sér að kostnaðarlausu en einnig ber listasöfnum að stuðla að fjölbreyttu menningarlífi barna og ungmenna í frítíma þeirra.

3. Endurskilgreina og þróa samstarf við skóla á öllum skólastigum

Halda skal áfram góðu samstarfi við skóla og þróa nýjar leiðir til fræðslu og miðlunar. Stafrænar leiðir fela í sér fjölbreytt tækifæri til miðlunar og fræðslu sem söfn þurfa að tileinka sér. Aðbúnaður safna þarf að koma til móts við þarfir nemenda.

4. Sinna óformlegri menntun

Menntun og fræðsla er undirliggjandi í öllu starfi listasafna. Allar heimsóknir á listasafn, hvort heldur sem er í raunheiminum eða í hinum stafræna heimi, fela í sér fræðslu og menntun.

Heilsubærinn Hafnarfjörður

Hafnarborg

Hafnarborg hefur gengið til samstarfs við verkefnið Heilsubærinn í Hafnarfirði sem felur í sér aukna áherslu á þætti sem taldir eru hafa góð áhrif á andlega, félagslega og líkamlega heilsu fólks. Hafnarborg hefur um árabil staðið fyrir menningarviðburðum sem hafa fest sig í sessi í bæjarlífinu.

Með því að skilgreina þessa viðburði sem heilsueflandi er minnt á mikilvægi þess að fá andlega hressingu og sinna félagslegum tengslum til að halda heilsu.

Tengist markmiðum:

Markmið 2 - Samfélagslegt hlutverk

Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins. Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu.

Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli. Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins.

Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu. Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli.

Leiðir að markmiði

1. Bæta aðgengi að safnkosti og sýningum

Mikilvægt er að auka aðgengi að myndlist og jafnframt stuðla að auknum skilningi og innsýn almennings í myndlist og draga úr huglægum hindrunum. Listasöfn eru fyrir alla, án aðgreiningar, staðir til að njóta, upplifa og dvelja á. Listasöfn hafa þarfir gesta að leiðarljósi, þau stuðla að sköpun og þátttöku í menningarlífi.

2. Taka þátt í samfélagslegri rýni, hafa áhrif og vera samfélagslegt hreyfiafl

Listasöfn eru vettvangur samfélagslegrar umræðu og rýni. Listasöfn vekja athygli á samfélagslega mikilvægum málefnum og bregðast við umræðum líðandi stundar. Listasöfn bjóða upp á virkt samtal við gesti og samfélag í gegnum myndlist.

Listasöfn vekja athygli á og fjalla um málefni sem tengjast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni, umhverfismál, loftslagsmál og jafnrétti.

3. Stunda virkt samtal við samfélagið

Listasöfn bæta og auðga mannlíf. Listasöfn rækta tengsl við og styrkja samfélagið í heild sem og nærsamfélag sitt með virku samtali og samstarfi sem felst í sýningahaldi, móttöku hópa, viðburðadagskrá og fræðslustarfi fyrir skóla og almenning. Virk samtöl við gesti, t.d. með samfélagsmiðlum og viðburðum, leiðir af sér stöðuga þróun. Listasöfn styðja jafnframt við virka þátttöku fjölmenningarsamfélagsins í starfsemi sinni.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Markmið 5 - Þróun

Frumkvæði og hugrekki til að taka djarfar ákvarðanir felur í sér leið til þróunar. Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér breytingar og nýjar áherslur í starfinu. Tækifæri felast í skapandi afli listarinnar og það er mikilvægt að draga lærdóm af tilraunum. Styðja þarf við og efla nýsköpun í venjubundinni starfsemi listasafna.

Leiðir að markmiði

1. Styðja við og auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér ýmsar breytingar. Þarfir gesta eru í forgrunni og þar með einnig það hvernig listasöfnin geta mætt þeim. Þetta kallar á ný störf, til dæmis í tengslum við markaðsstarf, ímynd og þjónustu listasafna.

2. Nýsköpun leiðir til þróunar

Nýsköpun er listasöfnum mikilvæg, hún er hluti af venjubundinni starfsemi þeirra og þeim leiðum sem þau fara til að rækja hlutverk sitt. Með nýsköpun er átt við að skapa nýjar leiðir eða lausnir og bæta það sem þegar er til staðar. Með tilkomu fjórðu iðnbyltingarinnar opnast fjöldi nýrra tækifæra fyrir listasöfnin.

3. Kynna og draga lærdóm af tilraunaverkefnum

Nauðsynlegt er að taka saman, fylgjast með, kynna og fjalla um alla þá nýsköpun sem á sér stað á listasöfnum. Þannig má læra af verkefnum og miðla þekkingunni til annarra. Hér gæti sameiginleg þekkingargátt listasafna reynst afar gagnlegt tól.

4. Tölfræði og mælikvarðar

Að hafa marktækan samanburð og tölulegar upplýsingar eflir skilning á starfsemi hvers safns og getur stuðlað að markvissari þróun og áætlanagerð. Líta þarf á slík matstæki sem eðlilegan þátt og hvetjandi.

Markmið 7 - Sérstaða og samstarf

Það felast tækifæri í því að styrkja sérstöðu listasafna og tryggja þannig heildstæða varðveislu listræns menningararfs þjóðarinnar og miðlun á honum. Aukin samvinna og samnýting styrkir og eflir starfsemi listasafna og þær áherslur sem unnið er með á hverjum stað. Listasöfn stuðla að gagnrýnu samtali myndlistar og samfélags með lýðræðislegri umræðu og sífelldri endurskoðun viðtekinna hugmynda út frá málefnum samtímans.

Tækifæri felast í þessu kvika samtali og að listasöfn geti speglað samfélagið í verkefnum sínum, varpað fram spurningum og ólíkum sjónarmiðum, og síðast en ekki síst orðið kveikja að endurmati. Stuðla skal að alþjóðlegu samstarfi, listasöfn þurfa að fylgjast með og þróast í alþjóðlegu samhengi.

Leiðir að markmiði

1. Draga fram og styrkja sérstöðu listasafnaraga fram og styrkja sérstöðu listasafna

Það felur í sér tækifæri í að styrkja og skilgreina sérstöðu listasafna. Með skýrum áherslum á ákveðin viðfangsefni á hverjum stað styrkist hver eining en einnig heildstæð söfnun og miðlun á listrænum menningararfi þjóðarinnar.

2. Efla upplýsingaflæði milli starfsfólks listasafna

Vannýtt tækifæri felast í mikilli uppsafnaðri reynslu og þekkingu innan listasafnanna. Með bættu flæði upplýsinga milli kollega má auka gæði og styrkja faglegt starf.

3. Efla starfsemi með samstarfi 

Með aukinni áherslu á sérstöðu listasafna skapast aukin tækifæri til samvinnu þar sem unnið er þverfaglega og sérkenni og sérstaða einstakra safna fær að njóta sín. Listasöfn eru litlar einingar og samvinna, samnýting mannauðs og jafnvel sameining getur styrkt og eflt starfsemi þeirra. 

4. Stuðla að auknu samstarfi

Aukið samstarf listasafna, annarra safna og aðila sem starfa á sviði menningar eða menntunar er gagnlegt og felur í sér samlegðaráhrif sem gagnast öllum. Aukin samvinna á ákveðnum svæðum getur styrkt starfsemina verulega.

5. Stuðla að alþjóðlegu samstarfi og fylgjast með því sem gerist erlendis

Mikilvægt er að listasöfn fylgist vel með því sem hæst ber í alþjóðlegu samhengi, þróist og miðli straumum og stefnum. Mikil tækifæri felast í alþjóðlegu samstarfi í því samhengi.

Hittumst á safni

Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur

Verkefnið var unnið að frumkvæði Jóns Snædal öldrunarlæknis og Halldóru Arnardóttur listfræðings. Þjónustuþegar frá sérhæfðum dagþjálfunum fyrir fólk með heilabilun heimsóttu söfnin og sýningar þess einu sinni í mánuði um nokkurt skeið. Aðstandendur voru með í för, skoðuð voru fjögur verk í hverri heimsókn, sagt frá og rætt um verkin og tengt við reynsluheim gesta. Markmið verkefnisins var að meta hvort myndlist og heimsókn á safnið bætti lífsgæði þeirra sem þjónustunnar njóta. Gestirnir þurftu aðra nálgun út fyrir venjubundna leiðsögn en leitast var við að skapa jákvæða upplifun og samveru í skapandi umhverfi safnsins.

Verkefnið var fyrirrennari stærra samstarfs safna á höfuðborgarsvæðinu þar sem þekking á sérþörfum þessa hóps er nýtt í dag í skipulögðum safnaheimsóknum fólks með heilabilun.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 2 - Samfélagslegt hlutverk

Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins. Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu.

Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli. Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins.

Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu. Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli.

Leiðir að markmiði

1. Bæta aðgengi að safnkosti og sýningum

Mikilvægt er að auka aðgengi að myndlist og jafnframt stuðla að auknum skilningi og innsýn almennings í myndlist og draga úr huglægum hindrunum. Listasöfn eru fyrir alla, án aðgreiningar, staðir til að njóta, upplifa og dvelja á. Listasöfn hafa þarfir gesta að leiðarljósi, þau stuðla að sköpun og þátttöku í menningarlífi.

2. Taka þátt í samfélagslegri rýni, hafa áhrif og vera samfélagslegt hreyfiafl

Listasöfn eru vettvangur samfélagslegrar umræðu og rýni. Listasöfn vekja athygli á samfélagslega mikilvægum málefnum og bregðast við umræðum líðandi stundar. Listasöfn bjóða upp á virkt samtal við gesti og samfélag í gegnum myndlist.

Listasöfn vekja athygli á og fjalla um málefni sem tengjast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni, umhverfismál, loftslagsmál og jafnrétti.

3. Stunda virkt samtal við samfélagið

Listasöfn bæta og auðga mannlíf. Listasöfn rækta tengsl við og styrkja samfélagið í heild sem og nærsamfélag sitt með virku samtali og samstarfi sem felst í sýningahaldi, móttöku hópa, viðburðadagskrá og fræðslustarfi fyrir skóla og almenning. Virk samtöl við gesti, t.d. með samfélagsmiðlum og viðburðum, leiðir af sér stöðuga þróun. Listasöfn styðja jafnframt við virka þátttöku fjölmenningarsamfélagsins í starfsemi sinni.

Markmið 3 - Menntunarhlutverk

Listasöfn gegna veigamiklu hlutverki í menntun þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að skerpa á. Listasöfn eru gluggi að listrænum menningararfi samfélaga og stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á honum með miðlun og fræðslu. Listasöfn taka þátt í að uppfylla markmið námskráa á öllum skólastigum. Listasöfn gegna þýðingarmiklu menntunarhlutverki ásamt hefðbundnum menntastofnunum.

Í heimsókn á listasafn felst viðamikil óformleg menntun þar sem persónubundin upplifun og túlkun eflir rökhugsun og þroska einstaklingsins til skoðanamyndunar. Læsi þegna samfélagsins á eigin menningararf er áríðandi til að efla ímynd og styrkja vitund fólks um mikilvægi menningarlífs og sjálfstæðis.

Leiðir að markmiði

1. Stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á listrænum menningararfi

Listasöfnin gegna hlutverki í tengslum við miðlun og fræðslu um íslenska og erlenda myndlist og listrænan menningararf þjóðarinnar. Mikilvæg tækifæri felast í auknu aðgengi að safnkosti í gegnum menningarsögulega gagnasafnið Sarp og nýjum leiðum í stafrænni miðlun og fræðslu sem listasöfn tileinki sér.

2. Leggja áherslu á þátttöku barna og ungmenna í menningarlífi

Listasöfn stuðla að auknu menningarlæsi með því að leggja áherslu á aukna þátttöku barna og ungmenna í starfseminni. Þetta á við innan ramma hefðbundins skólastarfs þar sem skólahópar heimsækja söfn sér að kostnaðarlausu en einnig ber listasöfnum að stuðla að fjölbreyttu menningarlífi barna og ungmenna í frítíma þeirra.

3. Endurskilgreina og þróa samstarf við skóla á öllum skólastigum

Halda skal áfram góðu samstarfi við skóla og þróa nýjar leiðir til fræðslu og miðlunar. Stafrænar leiðir fela í sér fjölbreytt tækifæri til miðlunar og fræðslu sem söfn þurfa að tileinka sér. Aðbúnaður safna þarf að koma til móts við þarfir nemenda.

4. Sinna óformlegri menntun

Menntun og fræðsla er undirliggjandi í öllu starfi listasafna. Allar heimsóknir á listasafn, hvort heldur sem er í raunheiminum eða í hinum stafræna heimi, fela í sér fræðslu og menntun.

Markmið 7 - Sérstaða og samstarf

Það felast tækifæri í því að styrkja sérstöðu listasafna og tryggja þannig heildstæða varðveislu listræns menningararfs þjóðarinnar og miðlun á honum. Aukin samvinna og samnýting styrkir og eflir starfsemi listasafna og þær áherslur sem unnið er með á hverjum stað. Listasöfn stuðla að gagnrýnu samtali myndlistar og samfélags með lýðræðislegri umræðu og sífelldri endurskoðun viðtekinna hugmynda út frá málefnum samtímans.

Tækifæri felast í þessu kvika samtali og að listasöfn geti speglað samfélagið í verkefnum sínum, varpað fram spurningum og ólíkum sjónarmiðum, og síðast en ekki síst orðið kveikja að endurmati. Stuðla skal að alþjóðlegu samstarfi, listasöfn þurfa að fylgjast með og þróast í alþjóðlegu samhengi.

Leiðir að markmiði

1. Draga fram og styrkja sérstöðu listasafnaraga fram og styrkja sérstöðu listasafna

Það felur í sér tækifæri í að styrkja og skilgreina sérstöðu listasafna. Með skýrum áherslum á ákveðin viðfangsefni á hverjum stað styrkist hver eining en einnig heildstæð söfnun og miðlun á listrænum menningararfi þjóðarinnar.

2. Efla upplýsingaflæði milli starfsfólks listasafna

Vannýtt tækifæri felast í mikilli uppsafnaðri reynslu og þekkingu innan listasafnanna. Með bættu flæði upplýsinga milli kollega má auka gæði og styrkja faglegt starf.

3. Efla starfsemi með samstarfi 

Með aukinni áherslu á sérstöðu listasafna skapast aukin tækifæri til samvinnu þar sem unnið er þverfaglega og sérkenni og sérstaða einstakra safna fær að njóta sín. Listasöfn eru litlar einingar og samvinna, samnýting mannauðs og jafnvel sameining getur styrkt og eflt starfsemi þeirra. 

4. Stuðla að auknu samstarfi

Aukið samstarf listasafna, annarra safna og aðila sem starfa á sviði menningar eða menntunar er gagnlegt og felur í sér samlegðaráhrif sem gagnast öllum. Aukin samvinna á ákveðnum svæðum getur styrkt starfsemina verulega.

5. Stuðla að alþjóðlegu samstarfi og fylgjast með því sem gerist erlendis

Mikilvægt er að listasöfn fylgist vel með því sem hæst ber í alþjóðlegu samhengi, þróist og miðli straumum og stefnum. Mikil tækifæri felast í alþjóðlegu samstarfi í því samhengi.

Markmið 5 - Þróun

Frumkvæði og hugrekki til að taka djarfar ákvarðanir felur í sér leið til þróunar. Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér breytingar og nýjar áherslur í starfinu. Tækifæri felast í skapandi afli listarinnar og það er mikilvægt að draga lærdóm af tilraunum. Styðja þarf við og efla nýsköpun í venjubundinni starfsemi listasafna.

Leiðir að markmiði

1. Styðja við og auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér ýmsar breytingar. Þarfir gesta eru í forgrunni og þar með einnig það hvernig listasöfnin geta mætt þeim. Þetta kallar á ný störf, til dæmis í tengslum við markaðsstarf, ímynd og þjónustu listasafna.

2. Nýsköpun leiðir til þróunar

Nýsköpun er listasöfnum mikilvæg, hún er hluti af venjubundinni starfsemi þeirra og þeim leiðum sem þau fara til að rækja hlutverk sitt. Með nýsköpun er átt við að skapa nýjar leiðir eða lausnir og bæta það sem þegar er til staðar. Með tilkomu fjórðu iðnbyltingarinnar opnast fjöldi nýrra tækifæra fyrir listasöfnin.

3. Kynna og draga lærdóm af tilraunaverkefnum

Nauðsynlegt er að taka saman, fylgjast með, kynna og fjalla um alla þá nýsköpun sem á sér stað á listasöfnum. Þannig má læra af verkefnum og miðla þekkingunni til annarra. Hér gæti sameiginleg þekkingargátt listasafna reynst afar gagnlegt tól.

4. Tölfræði og mælikvarðar

Að hafa marktækan samanburð og tölulegar upplýsingar eflir skilning á starfsemi hvers safns og getur stuðlað að markvissari þróun og áætlanagerð. Líta þarf á slík matstæki sem eðlilegan þátt og hvetjandi.

Hljóðön

Hafnarborg

Hafnarborg efnir til tónleikaraðar þar sem ólík verk samtímatónskálda úr fremstu röð eru kynnt. Hljóðön er tónleikaröð tileinkuð tónlist 20. og 21. aldar þar sem einstök hugmyndaauðgi og listræn glíma tónskálda leiða áheyrendur inn á áður ókunnar slóðir.

Í forgrunni eru jafnan verk sem fá best notið sín í þeirri nánd sem býðst í sal Hafnarborgar, sem telja má einstaka í flóru tónlistarsala á höfuðborgarsvæðinu.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 2 - Samfélagslegt hlutverk

Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins. Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu.

Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli. Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins.

Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu. Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli.

Leiðir að markmiði

1. Bæta aðgengi að safnkosti og sýningum

Mikilvægt er að auka aðgengi að myndlist og jafnframt stuðla að auknum skilningi og innsýn almennings í myndlist og draga úr huglægum hindrunum. Listasöfn eru fyrir alla, án aðgreiningar, staðir til að njóta, upplifa og dvelja á. Listasöfn hafa þarfir gesta að leiðarljósi, þau stuðla að sköpun og þátttöku í menningarlífi.

2. Taka þátt í samfélagslegri rýni, hafa áhrif og vera samfélagslegt hreyfiafl

Listasöfn eru vettvangur samfélagslegrar umræðu og rýni. Listasöfn vekja athygli á samfélagslega mikilvægum málefnum og bregðast við umræðum líðandi stundar. Listasöfn bjóða upp á virkt samtal við gesti og samfélag í gegnum myndlist.

Listasöfn vekja athygli á og fjalla um málefni sem tengjast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni, umhverfismál, loftslagsmál og jafnrétti.

3. Stunda virkt samtal við samfélagið

Listasöfn bæta og auðga mannlíf. Listasöfn rækta tengsl við og styrkja samfélagið í heild sem og nærsamfélag sitt með virku samtali og samstarfi sem felst í sýningahaldi, móttöku hópa, viðburðadagskrá og fræðslustarfi fyrir skóla og almenning. Virk samtöl við gesti, t.d. með samfélagsmiðlum og viðburðum, leiðir af sér stöðuga þróun. Listasöfn styðja jafnframt við virka þátttöku fjölmenningarsamfélagsins í starfsemi sinni.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Markmið 5 - Þróun

Frumkvæði og hugrekki til að taka djarfar ákvarðanir felur í sér leið til þróunar. Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér breytingar og nýjar áherslur í starfinu. Tækifæri felast í skapandi afli listarinnar og það er mikilvægt að draga lærdóm af tilraunum. Styðja þarf við og efla nýsköpun í venjubundinni starfsemi listasafna.

Leiðir að markmiði

1. Styðja við og auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér ýmsar breytingar. Þarfir gesta eru í forgrunni og þar með einnig það hvernig listasöfnin geta mætt þeim. Þetta kallar á ný störf, til dæmis í tengslum við markaðsstarf, ímynd og þjónustu listasafna.

2. Nýsköpun leiðir til þróunar

Nýsköpun er listasöfnum mikilvæg, hún er hluti af venjubundinni starfsemi þeirra og þeim leiðum sem þau fara til að rækja hlutverk sitt. Með nýsköpun er átt við að skapa nýjar leiðir eða lausnir og bæta það sem þegar er til staðar. Með tilkomu fjórðu iðnbyltingarinnar opnast fjöldi nýrra tækifæra fyrir listasöfnin.

3. Kynna og draga lærdóm af tilraunaverkefnum

Nauðsynlegt er að taka saman, fylgjast með, kynna og fjalla um alla þá nýsköpun sem á sér stað á listasöfnum. Þannig má læra af verkefnum og miðla þekkingunni til annarra. Hér gæti sameiginleg þekkingargátt listasafna reynst afar gagnlegt tól.

4. Tölfræði og mælikvarðar

Að hafa marktækan samanburð og tölulegar upplýsingar eflir skilning á starfsemi hvers safns og getur stuðlað að markvissari þróun og áætlanagerð. Líta þarf á slík matstæki sem eðlilegan þátt og hvetjandi.

Markmið 7 - Sérstaða og samstarf

Það felast tækifæri í því að styrkja sérstöðu listasafna og tryggja þannig heildstæða varðveislu listræns menningararfs þjóðarinnar og miðlun á honum. Aukin samvinna og samnýting styrkir og eflir starfsemi listasafna og þær áherslur sem unnið er með á hverjum stað. Listasöfn stuðla að gagnrýnu samtali myndlistar og samfélags með lýðræðislegri umræðu og sífelldri endurskoðun viðtekinna hugmynda út frá málefnum samtímans.

Tækifæri felast í þessu kvika samtali og að listasöfn geti speglað samfélagið í verkefnum sínum, varpað fram spurningum og ólíkum sjónarmiðum, og síðast en ekki síst orðið kveikja að endurmati. Stuðla skal að alþjóðlegu samstarfi, listasöfn þurfa að fylgjast með og þróast í alþjóðlegu samhengi.

Leiðir að markmiði

1. Draga fram og styrkja sérstöðu listasafnaraga fram og styrkja sérstöðu listasafna

Það felur í sér tækifæri í að styrkja og skilgreina sérstöðu listasafna. Með skýrum áherslum á ákveðin viðfangsefni á hverjum stað styrkist hver eining en einnig heildstæð söfnun og miðlun á listrænum menningararfi þjóðarinnar.

2. Efla upplýsingaflæði milli starfsfólks listasafna

Vannýtt tækifæri felast í mikilli uppsafnaðri reynslu og þekkingu innan listasafnanna. Með bættu flæði upplýsinga milli kollega má auka gæði og styrkja faglegt starf.

3. Efla starfsemi með samstarfi 

Með aukinni áherslu á sérstöðu listasafna skapast aukin tækifæri til samvinnu þar sem unnið er þverfaglega og sérkenni og sérstaða einstakra safna fær að njóta sín. Listasöfn eru litlar einingar og samvinna, samnýting mannauðs og jafnvel sameining getur styrkt og eflt starfsemi þeirra. 

4. Stuðla að auknu samstarfi

Aukið samstarf listasafna, annarra safna og aðila sem starfa á sviði menningar eða menntunar er gagnlegt og felur í sér samlegðaráhrif sem gagnast öllum. Aukin samvinna á ákveðnum svæðum getur styrkt starfsemina verulega.

5. Stuðla að alþjóðlegu samstarfi og fylgjast með því sem gerist erlendis

Mikilvægt er að listasöfn fylgist vel með því sem hæst ber í alþjóðlegu samhengi, þróist og miðli straumum og stefnum. Mikil tækifæri felast í alþjóðlegu samstarfi í því samhengi.

Kvik strik

Gerðarsafn

Kvik strik eru teiknileikir og skapandi æfingar gerðar fyrir fjölskyldur og gesti Gerðarsafns. Teiknileikirnir eru leiddir áfram af listakrákunum Iðu, Litíu og Hringi, sem finna línur, form og liti í listaverkum og í umhverfi okkar.

Þær læra að gera málningu, dansverk og búa til sínar eigin sögur út frá sýningum á safninu og daglegu lífi og er stefnt að útgáfu bókar í tengslum við þetta verkefni.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 3 - Menntunarhlutverk

Listasöfn gegna veigamiklu hlutverki í menntun þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að skerpa á. Listasöfn eru gluggi að listrænum menningararfi samfélaga og stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á honum með miðlun og fræðslu. Listasöfn taka þátt í að uppfylla markmið námskráa á öllum skólastigum. Listasöfn gegna þýðingarmiklu menntunarhlutverki ásamt hefðbundnum menntastofnunum.

Í heimsókn á listasafn felst viðamikil óformleg menntun þar sem persónubundin upplifun og túlkun eflir rökhugsun og þroska einstaklingsins til skoðanamyndunar. Læsi þegna samfélagsins á eigin menningararf er áríðandi til að efla ímynd og styrkja vitund fólks um mikilvægi menningarlífs og sjálfstæðis.

Leiðir að markmiði

1. Stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á listrænum menningararfi

Listasöfnin gegna hlutverki í tengslum við miðlun og fræðslu um íslenska og erlenda myndlist og listrænan menningararf þjóðarinnar. Mikilvæg tækifæri felast í auknu aðgengi að safnkosti í gegnum menningarsögulega gagnasafnið Sarp og nýjum leiðum í stafrænni miðlun og fræðslu sem listasöfn tileinki sér.

2. Leggja áherslu á þátttöku barna og ungmenna í menningarlífi

Listasöfn stuðla að auknu menningarlæsi með því að leggja áherslu á aukna þátttöku barna og ungmenna í starfseminni. Þetta á við innan ramma hefðbundins skólastarfs þar sem skólahópar heimsækja söfn sér að kostnaðarlausu en einnig ber listasöfnum að stuðla að fjölbreyttu menningarlífi barna og ungmenna í frítíma þeirra.

3. Endurskilgreina og þróa samstarf við skóla á öllum skólastigum

Halda skal áfram góðu samstarfi við skóla og þróa nýjar leiðir til fræðslu og miðlunar. Stafrænar leiðir fela í sér fjölbreytt tækifæri til miðlunar og fræðslu sem söfn þurfa að tileinka sér. Aðbúnaður safna þarf að koma til móts við þarfir nemenda.

4. Sinna óformlegri menntun

Menntun og fræðsla er undirliggjandi í öllu starfi listasafna. Allar heimsóknir á listasafn, hvort heldur sem er í raunheiminum eða í hinum stafræna heimi, fela í sér fræðslu og menntun.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Leikum að list

Listasafn Reykjavíkur

Leikum að list er yfirskrift fjölskyldudagskrár Listasafns Reykjavíkur. Þar eru börn sérstaklega boðin velkomin í safnið ásamt foreldrum sínum til þess að skoða og upplifa myndlist í gegnum leiki og skemmtilegar umræður.

Boðið er upp á fjölskylduleiðsagnir sem sniðnar eru að yngri áhorfendum um sýningar í öllum safnhúsunum. Þá eru listasmiðjur fyrir börn og fjölskyldur þeirra sem geta þar skemmt sér við að skapa sín eigin listaverk saman eftir heimsókn í sýningarsalinn.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 3 - Menntunarhlutverk

Listasöfn gegna veigamiklu hlutverki í menntun þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að skerpa á. Listasöfn eru gluggi að listrænum menningararfi samfélaga og stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á honum með miðlun og fræðslu. Listasöfn taka þátt í að uppfylla markmið námskráa á öllum skólastigum. Listasöfn gegna þýðingarmiklu menntunarhlutverki ásamt hefðbundnum menntastofnunum.

Í heimsókn á listasafn felst viðamikil óformleg menntun þar sem persónubundin upplifun og túlkun eflir rökhugsun og þroska einstaklingsins til skoðanamyndunar. Læsi þegna samfélagsins á eigin menningararf er áríðandi til að efla ímynd og styrkja vitund fólks um mikilvægi menningarlífs og sjálfstæðis.

Leiðir að markmiði

1. Stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á listrænum menningararfi

Listasöfnin gegna hlutverki í tengslum við miðlun og fræðslu um íslenska og erlenda myndlist og listrænan menningararf þjóðarinnar. Mikilvæg tækifæri felast í auknu aðgengi að safnkosti í gegnum menningarsögulega gagnasafnið Sarp og nýjum leiðum í stafrænni miðlun og fræðslu sem listasöfn tileinki sér.

2. Leggja áherslu á þátttöku barna og ungmenna í menningarlífi

Listasöfn stuðla að auknu menningarlæsi með því að leggja áherslu á aukna þátttöku barna og ungmenna í starfseminni. Þetta á við innan ramma hefðbundins skólastarfs þar sem skólahópar heimsækja söfn sér að kostnaðarlausu en einnig ber listasöfnum að stuðla að fjölbreyttu menningarlífi barna og ungmenna í frítíma þeirra.

3. Endurskilgreina og þróa samstarf við skóla á öllum skólastigum

Halda skal áfram góðu samstarfi við skóla og þróa nýjar leiðir til fræðslu og miðlunar. Stafrænar leiðir fela í sér fjölbreytt tækifæri til miðlunar og fræðslu sem söfn þurfa að tileinka sér. Aðbúnaður safna þarf að koma til móts við þarfir nemenda.

4. Sinna óformlegri menntun

Menntun og fræðsla er undirliggjandi í öllu starfi listasafna. Allar heimsóknir á listasafn, hvort heldur sem er í raunheiminum eða í hinum stafræna heimi, fela í sér fræðslu og menntun.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

List — míla

Listasafn HÍ

Í tilefni 40 ára afmælis Listasafns Háskóla Íslands var sýningin List — míla sett upp í húsakynnum Háskóla Íslands. Markmið sýningarinnar er að gefa nemendum háskólans, starfsmönnum og ekki síst öllum almenningi sem gerir sér ferð í byggingar HÍ færi á að kynnast safneigninni.

Sýningin var í fimm byggingum skólans: Aðalbyggingu, Gimli, Háskólatorgi, Odda, Veröld, og tengigöngum á milli þessara bygginga. Sýnd eru um 170 verk úr safneign eftir 50 listamenn. Listaverkin eru frá ýmsum tímabilum íslenskrar myndlistar og endurspegla ólík viðfangsefni listamanna.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 2 - Samfélagslegt hlutverk

Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins. Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu.

Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli. Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins.

Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu. Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli.

Leiðir að markmiði

1. Bæta aðgengi að safnkosti og sýningum

Mikilvægt er að auka aðgengi að myndlist og jafnframt stuðla að auknum skilningi og innsýn almennings í myndlist og draga úr huglægum hindrunum. Listasöfn eru fyrir alla, án aðgreiningar, staðir til að njóta, upplifa og dvelja á. Listasöfn hafa þarfir gesta að leiðarljósi, þau stuðla að sköpun og þátttöku í menningarlífi.

2. Taka þátt í samfélagslegri rýni, hafa áhrif og vera samfélagslegt hreyfiafl

Listasöfn eru vettvangur samfélagslegrar umræðu og rýni. Listasöfn vekja athygli á samfélagslega mikilvægum málefnum og bregðast við umræðum líðandi stundar. Listasöfn bjóða upp á virkt samtal við gesti og samfélag í gegnum myndlist.

Listasöfn vekja athygli á og fjalla um málefni sem tengjast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni, umhverfismál, loftslagsmál og jafnrétti.

3. Stunda virkt samtal við samfélagið

Listasöfn bæta og auðga mannlíf. Listasöfn rækta tengsl við og styrkja samfélagið í heild sem og nærsamfélag sitt með virku samtali og samstarfi sem felst í sýningahaldi, móttöku hópa, viðburðadagskrá og fræðslustarfi fyrir skóla og almenning. Virk samtöl við gesti, t.d. með samfélagsmiðlum og viðburðum, leiðir af sér stöðuga þróun. Listasöfn styðja jafnframt við virka þátttöku fjölmenningarsamfélagsins í starfsemi sinni.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Listhugleiðsla

Listasafn Einars Jónssonar

Í listhugleiðslu gefst gestum tækifæri á að öðlast  innihaldsríka og forvitnilega safnupplifun sem miðar að því að hægja á hraða hversdagsins,og einbeita sér að einu verki í einu.

Með þessu móti fær fólk tíma til að skynja njóta og fræðast á einstakan hátt. Safnvörður safnsins sem einnig er leikari, rithöfundur og jógakennari leiðir gesti safnsins áfram með áhrifaríkum og nýstárlegum hætti.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 2 - Samfélagslegt hlutverk

Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins. Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu.

Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli. Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins.

Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu. Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli.

Leiðir að markmiði

1. Bæta aðgengi að safnkosti og sýningum

Mikilvægt er að auka aðgengi að myndlist og jafnframt stuðla að auknum skilningi og innsýn almennings í myndlist og draga úr huglægum hindrunum. Listasöfn eru fyrir alla, án aðgreiningar, staðir til að njóta, upplifa og dvelja á. Listasöfn hafa þarfir gesta að leiðarljósi, þau stuðla að sköpun og þátttöku í menningarlífi.

2. Taka þátt í samfélagslegri rýni, hafa áhrif og vera samfélagslegt hreyfiafl

Listasöfn eru vettvangur samfélagslegrar umræðu og rýni. Listasöfn vekja athygli á samfélagslega mikilvægum málefnum og bregðast við umræðum líðandi stundar. Listasöfn bjóða upp á virkt samtal við gesti og samfélag í gegnum myndlist.

Listasöfn vekja athygli á og fjalla um málefni sem tengjast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni, umhverfismál, loftslagsmál og jafnrétti.

3. Stunda virkt samtal við samfélagið

Listasöfn bæta og auðga mannlíf. Listasöfn rækta tengsl við og styrkja samfélagið í heild sem og nærsamfélag sitt með virku samtali og samstarfi sem felst í sýningahaldi, móttöku hópa, viðburðadagskrá og fræðslustarfi fyrir skóla og almenning. Virk samtöl við gesti, t.d. með samfélagsmiðlum og viðburðum, leiðir af sér stöðuga þróun. Listasöfn styðja jafnframt við virka þátttöku fjölmenningarsamfélagsins í starfsemi sinni.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Markmið 5 - Þróun

Frumkvæði og hugrekki til að taka djarfar ákvarðanir felur í sér leið til þróunar. Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér breytingar og nýjar áherslur í starfinu. Tækifæri felast í skapandi afli listarinnar og það er mikilvægt að draga lærdóm af tilraunum. Styðja þarf við og efla nýsköpun í venjubundinni starfsemi listasafna.

Leiðir að markmiði

1. Styðja við og auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér ýmsar breytingar. Þarfir gesta eru í forgrunni og þar með einnig það hvernig listasöfnin geta mætt þeim. Þetta kallar á ný störf, til dæmis í tengslum við markaðsstarf, ímynd og þjónustu listasafna.

2. Nýsköpun leiðir til þróunar

Nýsköpun er listasöfnum mikilvæg, hún er hluti af venjubundinni starfsemi þeirra og þeim leiðum sem þau fara til að rækja hlutverk sitt. Með nýsköpun er átt við að skapa nýjar leiðir eða lausnir og bæta það sem þegar er til staðar. Með tilkomu fjórðu iðnbyltingarinnar opnast fjöldi nýrra tækifæra fyrir listasöfnin.

3. Kynna og draga lærdóm af tilraunaverkefnum

Nauðsynlegt er að taka saman, fylgjast með, kynna og fjalla um alla þá nýsköpun sem á sér stað á listasöfnum. Þannig má læra af verkefnum og miðla þekkingunni til annarra. Hér gæti sameiginleg þekkingargátt listasafna reynst afar gagnlegt tól.

4. Tölfræði og mælikvarðar

Að hafa marktækan samanburð og tölulegar upplýsingar eflir skilning á starfsemi hvers safns og getur stuðlað að markvissari þróun og áætlanagerð. Líta þarf á slík matstæki sem eðlilegan þátt og hvetjandi.

Markmið 7 - Sérstaða og samstarf

Það felast tækifæri í því að styrkja sérstöðu listasafna og tryggja þannig heildstæða varðveislu listræns menningararfs þjóðarinnar og miðlun á honum. Aukin samvinna og samnýting styrkir og eflir starfsemi listasafna og þær áherslur sem unnið er með á hverjum stað. Listasöfn stuðla að gagnrýnu samtali myndlistar og samfélags með lýðræðislegri umræðu og sífelldri endurskoðun viðtekinna hugmynda út frá málefnum samtímans.

Tækifæri felast í þessu kvika samtali og að listasöfn geti speglað samfélagið í verkefnum sínum, varpað fram spurningum og ólíkum sjónarmiðum, og síðast en ekki síst orðið kveikja að endurmati. Stuðla skal að alþjóðlegu samstarfi, listasöfn þurfa að fylgjast með og þróast í alþjóðlegu samhengi.

Leiðir að markmiði

1. Draga fram og styrkja sérstöðu listasafnaraga fram og styrkja sérstöðu listasafna

Það felur í sér tækifæri í að styrkja og skilgreina sérstöðu listasafna. Með skýrum áherslum á ákveðin viðfangsefni á hverjum stað styrkist hver eining en einnig heildstæð söfnun og miðlun á listrænum menningararfi þjóðarinnar.

2. Efla upplýsingaflæði milli starfsfólks listasafna

Vannýtt tækifæri felast í mikilli uppsafnaðri reynslu og þekkingu innan listasafnanna. Með bættu flæði upplýsinga milli kollega má auka gæði og styrkja faglegt starf.

3. Efla starfsemi með samstarfi 

Með aukinni áherslu á sérstöðu listasafna skapast aukin tækifæri til samvinnu þar sem unnið er þverfaglega og sérkenni og sérstaða einstakra safna fær að njóta sín. Listasöfn eru litlar einingar og samvinna, samnýting mannauðs og jafnvel sameining getur styrkt og eflt starfsemi þeirra. 

4. Stuðla að auknu samstarfi

Aukið samstarf listasafna, annarra safna og aðila sem starfa á sviði menningar eða menntunar er gagnlegt og felur í sér samlegðaráhrif sem gagnast öllum. Aukin samvinna á ákveðnum svæðum getur styrkt starfsemina verulega.

5. Stuðla að alþjóðlegu samstarfi og fylgjast með því sem gerist erlendis

Mikilvægt er að listasöfn fylgist vel með því sem hæst ber í alþjóðlegu samhengi, þróist og miðli straumum og stefnum. Mikil tækifæri felast í alþjóðlegu samstarfi í því samhengi.

Listin talar tungum

Listasafn Reykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur leitast sífellt við að opna safnið fyrir ólíkum hópum samfélagsins og sporna við menningarlegri aðgreiningu. Verkefninu Listin talar tungum er ætlað að skapa vettvang þar sem fræðsla og viðburðir taka mið af þörfum fólks af erlendum uppruna.

Með því að efla samkennd og virðingu fyrir lífsskoðunum annarra styður verkefnið við aðlögun nýrra hópa á Íslandi.Verkefnið felst í myndlistarleiðsögn á ýmsum tungumálum um sýningar safnsins, í samstarfi við samtökin Móðurmál – samtök um tvítyngi.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 2 - Samfélagslegt hlutverk

Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins. Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu.

Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli. Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins.

Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu. Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli.

Leiðir að markmiði

1. Bæta aðgengi að safnkosti og sýningum

Mikilvægt er að auka aðgengi að myndlist og jafnframt stuðla að auknum skilningi og innsýn almennings í myndlist og draga úr huglægum hindrunum. Listasöfn eru fyrir alla, án aðgreiningar, staðir til að njóta, upplifa og dvelja á. Listasöfn hafa þarfir gesta að leiðarljósi, þau stuðla að sköpun og þátttöku í menningarlífi.

2. Taka þátt í samfélagslegri rýni, hafa áhrif og vera samfélagslegt hreyfiafl

Listasöfn eru vettvangur samfélagslegrar umræðu og rýni. Listasöfn vekja athygli á samfélagslega mikilvægum málefnum og bregðast við umræðum líðandi stundar. Listasöfn bjóða upp á virkt samtal við gesti og samfélag í gegnum myndlist.

Listasöfn vekja athygli á og fjalla um málefni sem tengjast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni, umhverfismál, loftslagsmál og jafnrétti.

3. Stunda virkt samtal við samfélagið

Listasöfn bæta og auðga mannlíf. Listasöfn rækta tengsl við og styrkja samfélagið í heild sem og nærsamfélag sitt með virku samtali og samstarfi sem felst í sýningahaldi, móttöku hópa, viðburðadagskrá og fræðslustarfi fyrir skóla og almenning. Virk samtöl við gesti, t.d. með samfélagsmiðlum og viðburðum, leiðir af sér stöðuga þróun. Listasöfn styðja jafnframt við virka þátttöku fjölmenningarsamfélagsins í starfsemi sinni.

Markmið 3 - Menntunarhlutverk

Listasöfn gegna veigamiklu hlutverki í menntun þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að skerpa á. Listasöfn eru gluggi að listrænum menningararfi samfélaga og stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á honum með miðlun og fræðslu. Listasöfn taka þátt í að uppfylla markmið námskráa á öllum skólastigum. Listasöfn gegna þýðingarmiklu menntunarhlutverki ásamt hefðbundnum menntastofnunum.

Í heimsókn á listasafn felst viðamikil óformleg menntun þar sem persónubundin upplifun og túlkun eflir rökhugsun og þroska einstaklingsins til skoðanamyndunar. Læsi þegna samfélagsins á eigin menningararf er áríðandi til að efla ímynd og styrkja vitund fólks um mikilvægi menningarlífs og sjálfstæðis.

Leiðir að markmiði

1. Stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á listrænum menningararfi

Listasöfnin gegna hlutverki í tengslum við miðlun og fræðslu um íslenska og erlenda myndlist og listrænan menningararf þjóðarinnar. Mikilvæg tækifæri felast í auknu aðgengi að safnkosti í gegnum menningarsögulega gagnasafnið Sarp og nýjum leiðum í stafrænni miðlun og fræðslu sem listasöfn tileinki sér.

2. Leggja áherslu á þátttöku barna og ungmenna í menningarlífi

Listasöfn stuðla að auknu menningarlæsi með því að leggja áherslu á aukna þátttöku barna og ungmenna í starfseminni. Þetta á við innan ramma hefðbundins skólastarfs þar sem skólahópar heimsækja söfn sér að kostnaðarlausu en einnig ber listasöfnum að stuðla að fjölbreyttu menningarlífi barna og ungmenna í frítíma þeirra.

3. Endurskilgreina og þróa samstarf við skóla á öllum skólastigum

Halda skal áfram góðu samstarfi við skóla og þróa nýjar leiðir til fræðslu og miðlunar. Stafrænar leiðir fela í sér fjölbreytt tækifæri til miðlunar og fræðslu sem söfn þurfa að tileinka sér. Aðbúnaður safna þarf að koma til móts við þarfir nemenda.

4. Sinna óformlegri menntun

Menntun og fræðsla er undirliggjandi í öllu starfi listasafna. Allar heimsóknir á listasafn, hvort heldur sem er í raunheiminum eða í hinum stafræna heimi, fela í sér fræðslu og menntun.

Ný geymsluaðstaða – endurnýting-endurnýjun

Hafnarborg

​Í takti við auknar öryggiskröfur við varðveislu safnkosts og með tilkomu virkara eftirlits Safnaráðs gagnvart viðurkenndum söfnum hafa mörg söfn á síðustu árum endurbætt aðstæður hjá sér. Hafnarborg fékk nýtt varðveisluhúsnæði og var lagnakjallari hússins tekinn úr notkun sem listaverkageymsla og verkin flutt í betra húsnæði.

Hillur, þéttiskápar og sjálfvirkt slökkvikerfi var tekið niður og flutt í nýja húsnæðið og sparaðist verulegt fjármagn við að endurnýta með þessum hætti. Safnkostur merktur upp á nýtt með nýjum hætti, farið yfir ljósmyndir af verkum og nýjar teknar af þeim verkum sem þurfti, staðsetningarskrá sett upp, og farið í fyrirbyggjandi forvörslu með allan safnkostinn. Þetta verkefni varð til þess að gjörbreyta aðstæðum til varðveislu og bæta alla vinnuaðstöðu sérfræðinga gagnvart safnkostinum.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 1 - Faglegt starf

Listasöfn varðveita mikilvægan hluta menningararfsins. Þarft er að styðja við faglegt starf á öllum sviðum starfsemi listasafna. Sérstaklega þarf að huga að því að grunnþættir safnastarfs, skv. lögum, krefjast ólíkrar sérhæfingar. Varðveisla, skráning og miðlun eru stórir verkþættir sem byggja á sérmenntun og oft ólíkum störfum. Það er í þágu íslenskrar menningar að efla faglega starfsemi. Fylgja þarf eftir kröfum sem hafa verið gerðar um viðurkenningu safna.

Leiðir að markmiði

1. Auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Á listasöfnum er gerð krafa um faglegt starf og markmiðið er að auka sífellt gæði starfseminnar á öllum sviðum. Ný störf sem krefjast nýrrar sérþekkingar sem styður við grunnstörfin, eru söfnum nauðsynleg í dag. Þau stuðla að styrkari ímynd listasafna m.a. með því að auka miðlun og fræðslu í gegnum samfélagsmiðla, viðburðastjórnun og viðleitni til að skapa nýja markhópa gesta sem hafa ríka snertifleti við söfn.

2. Söfnunarstefna

Listasöfn setja sér skýra söfnunarstefnu sem þau starfa eftir og senda höfuðsafni á fjögurra ára fresti eins og lög gera ráð fyrir. Söfnunarstefna styður við ákvarðanir og stuðlar að gagnsæi við uppbyggingu og meðhöndlun safnkosts.

3. Uppfylla kröfur varðandi skráningar

Lykilþættir starfsemi listasafna snúa að skráningu. Skráning verka í viðurkennda safnmunaskrá er grundvöllur þess að bera ábyrgð á og halda utan um safneign. Efla þarf og opna stafrænt aðgengi að safnkosti fyrir alla. Þannig er mikilvægt að styrkja frekari stafræna þróun og mæta kröfum varðandi faglega skráningu listaverka og miðlun upplýsinga til samfélagsins.

4. Uppfylla kröfur hvað varðar varðveislu

Mikilvægt er að tryggja skilyrði til varðveislu með faglegri þekkingu. Fagleg þekking á varðveislu þarf að vera til staðar; réttar geymsluaðstæður, rétt meðhöndlun, öryggismál og viðbragðsáætlanir sem uppfylla viðmiðunarkröfur safnaráðs og kröfur um faglega meðhöndlun listaverka. Varðveisla samtímamyndlistar er krefjandi verkefni sem mörg listasöfn kljást við.

5. Tryggja húsnæði sem mætir þörfum listasafna

Taka þarf tillit til sérstöðu listasafna hvað varðar þarfir til húsnæðis, t.d. vegna sýninga, viðburða og varðveislurýma. Húsnæði listasafns verður að uppfylla allar nauðsynlegar kröfur, svo sem um öryggi og aðbúnað við hæfi.

Pólsk grafíklist á Íslandi

Listasafn Reykjanesbæjar

Á sýningunni Veruleikinn og vindingar hans, úrvalsgrafík frá Póllandi er kastljósinu sérstaklega beint að framlagi Pólverja til listar og menningar þar eð hartnær fjórðungur íbúa í Reykjanesbæ er nú af pólskum uppruna.

Sýningin var sérstaklega sett saman fyrir Listasafn Reykjanesbæjar af Fejkiel galleríinu í Kraká og var framlag Listasafns Reykjanesbæjar á Ljósanótt, menningarhátíð bæjarins sem fer fram árlega, snemma hausts.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 2 - Samfélagslegt hlutverk

Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins. Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu.

Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli. Listasöfn mæta og fylgja þörfum samfélagsins.

Rækta þarf góð tengsl við samfélagið, ekki síst nærsamfélagið, og stuðla að eflingu þess. Listasafn býr yfir hreyfiafli sem stuðlar að þróun, skapar umræðu um málefni líðandi stundar og tekur virkan þátt í samfélaginu. Með samtímarýni speglar listasafn samfélagið. Í nútímasamfélagi og samkeppni um tíma og áhuga gesta skiptir aukið og bætt aðgengi að myndlist höfuðmáli.

Leiðir að markmiði

1. Bæta aðgengi að safnkosti og sýningum

Mikilvægt er að auka aðgengi að myndlist og jafnframt stuðla að auknum skilningi og innsýn almennings í myndlist og draga úr huglægum hindrunum. Listasöfn eru fyrir alla, án aðgreiningar, staðir til að njóta, upplifa og dvelja á. Listasöfn hafa þarfir gesta að leiðarljósi, þau stuðla að sköpun og þátttöku í menningarlífi.

2. Taka þátt í samfélagslegri rýni, hafa áhrif og vera samfélagslegt hreyfiafl

Listasöfn eru vettvangur samfélagslegrar umræðu og rýni. Listasöfn vekja athygli á samfélagslega mikilvægum málefnum og bregðast við umræðum líðandi stundar. Listasöfn bjóða upp á virkt samtal við gesti og samfélag í gegnum myndlist.

Listasöfn vekja athygli á og fjalla um málefni sem tengjast heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni, umhverfismál, loftslagsmál og jafnrétti.

3. Stunda virkt samtal við samfélagið

Listasöfn bæta og auðga mannlíf. Listasöfn rækta tengsl við og styrkja samfélagið í heild sem og nærsamfélag sitt með virku samtali og samstarfi sem felst í sýningahaldi, móttöku hópa, viðburðadagskrá og fræðslustarfi fyrir skóla og almenning. Virk samtöl við gesti, t.d. með samfélagsmiðlum og viðburðum, leiðir af sér stöðuga þróun. Listasöfn styðja jafnframt við virka þátttöku fjölmenningarsamfélagsins í starfsemi sinni.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Markmið 7 - Sérstaða og samstarf

Það felast tækifæri í því að styrkja sérstöðu listasafna og tryggja þannig heildstæða varðveislu listræns menningararfs þjóðarinnar og miðlun á honum. Aukin samvinna og samnýting styrkir og eflir starfsemi listasafna og þær áherslur sem unnið er með á hverjum stað. Listasöfn stuðla að gagnrýnu samtali myndlistar og samfélags með lýðræðislegri umræðu og sífelldri endurskoðun viðtekinna hugmynda út frá málefnum samtímans.

Tækifæri felast í þessu kvika samtali og að listasöfn geti speglað samfélagið í verkefnum sínum, varpað fram spurningum og ólíkum sjónarmiðum, og síðast en ekki síst orðið kveikja að endurmati. Stuðla skal að alþjóðlegu samstarfi, listasöfn þurfa að fylgjast með og þróast í alþjóðlegu samhengi.

Leiðir að markmiði

1. Draga fram og styrkja sérstöðu listasafnaraga fram og styrkja sérstöðu listasafna

Það felur í sér tækifæri í að styrkja og skilgreina sérstöðu listasafna. Með skýrum áherslum á ákveðin viðfangsefni á hverjum stað styrkist hver eining en einnig heildstæð söfnun og miðlun á listrænum menningararfi þjóðarinnar.

2. Efla upplýsingaflæði milli starfsfólks listasafna

Vannýtt tækifæri felast í mikilli uppsafnaðri reynslu og þekkingu innan listasafnanna. Með bættu flæði upplýsinga milli kollega má auka gæði og styrkja faglegt starf.

3. Efla starfsemi með samstarfi 

Með aukinni áherslu á sérstöðu listasafna skapast aukin tækifæri til samvinnu þar sem unnið er þverfaglega og sérkenni og sérstaða einstakra safna fær að njóta sín. Listasöfn eru litlar einingar og samvinna, samnýting mannauðs og jafnvel sameining getur styrkt og eflt starfsemi þeirra. 

4. Stuðla að auknu samstarfi

Aukið samstarf listasafna, annarra safna og aðila sem starfa á sviði menningar eða menntunar er gagnlegt og felur í sér samlegðaráhrif sem gagnast öllum. Aukin samvinna á ákveðnum svæðum getur styrkt starfsemina verulega.

5. Stuðla að alþjóðlegu samstarfi og fylgjast með því sem gerist erlendis

Mikilvægt er að listasöfn fylgist vel með því sem hæst ber í alþjóðlegu samhengi, þróist og miðli straumum og stefnum. Mikil tækifæri felast í alþjóðlegu samstarfi í því samhengi.

Safnið á röngunni

Hönnunarsafnið

Safnið á röngunni er sýning á starfi safnsins sem fer iðulega fram á bak við tjöldin. Þar fer fram ljósmyndun á munum í safneigninni, skráningarvinna og frágangur safnmuna í réttar umbúðir. Ungliðar sem safnið ræður til sín í nokkrar vikur á sumrin eða sjálfboðaliðar sem taka þátt í starfseminni  vinna undir handleiðslu sérfræðinga.

Gestir öðlast víðari skilning á daglegri starfsemi og á sérsviði eina safnsins sem starfar á sviði hönnunar. Athygli er vakin á helstu verkefnum safna og sérfræðingar svara ýmsum spurningum, miðla fróðleik og spjalla við gesti.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 1 - Faglegt starf

Listasöfn varðveita mikilvægan hluta menningararfsins. Þarft er að styðja við faglegt starf á öllum sviðum starfsemi listasafna. Sérstaklega þarf að huga að því að grunnþættir safnastarfs, skv. lögum, krefjast ólíkrar sérhæfingar. Varðveisla, skráning og miðlun eru stórir verkþættir sem byggja á sérmenntun og oft ólíkum störfum. Það er í þágu íslenskrar menningar að efla faglega starfsemi. Fylgja þarf eftir kröfum sem hafa verið gerðar um viðurkenningu safna.

Leiðir að markmiði

1. Auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Á listasöfnum er gerð krafa um faglegt starf og markmiðið er að auka sífellt gæði starfseminnar á öllum sviðum. Ný störf sem krefjast nýrrar sérþekkingar sem styður við grunnstörfin, eru söfnum nauðsynleg í dag. Þau stuðla að styrkari ímynd listasafna m.a. með því að auka miðlun og fræðslu í gegnum samfélagsmiðla, viðburðastjórnun og viðleitni til að skapa nýja markhópa gesta sem hafa ríka snertifleti við söfn.

2. Söfnunarstefna

Listasöfn setja sér skýra söfnunarstefnu sem þau starfa eftir og senda höfuðsafni á fjögurra ára fresti eins og lög gera ráð fyrir. Söfnunarstefna styður við ákvarðanir og stuðlar að gagnsæi við uppbyggingu og meðhöndlun safnkosts.

3. Uppfylla kröfur varðandi skráningar

Lykilþættir starfsemi listasafna snúa að skráningu. Skráning verka í viðurkennda safnmunaskrá er grundvöllur þess að bera ábyrgð á og halda utan um safneign. Efla þarf og opna stafrænt aðgengi að safnkosti fyrir alla. Þannig er mikilvægt að styrkja frekari stafræna þróun og mæta kröfum varðandi faglega skráningu listaverka og miðlun upplýsinga til samfélagsins.

4. Uppfylla kröfur hvað varðar varðveislu

Mikilvægt er að tryggja skilyrði til varðveislu með faglegri þekkingu. Fagleg þekking á varðveislu þarf að vera til staðar; réttar geymsluaðstæður, rétt meðhöndlun, öryggismál og viðbragðsáætlanir sem uppfylla viðmiðunarkröfur safnaráðs og kröfur um faglega meðhöndlun listaverka. Varðveisla samtímamyndlistar er krefjandi verkefni sem mörg listasöfn kljást við.

5. Tryggja húsnæði sem mætir þörfum listasafna

Taka þarf tillit til sérstöðu listasafna hvað varðar þarfir til húsnæðis, t.d. vegna sýninga, viðburða og varðveislurýma. Húsnæði listasafns verður að uppfylla allar nauðsynlegar kröfur, svo sem um öryggi og aðbúnað við hæfi.

Markmið 3 - Menntunarhlutverk

Listasöfn gegna veigamiklu hlutverki í menntun þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að skerpa á. Listasöfn eru gluggi að listrænum menningararfi samfélaga og stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á honum með miðlun og fræðslu. Listasöfn taka þátt í að uppfylla markmið námskráa á öllum skólastigum. Listasöfn gegna þýðingarmiklu menntunarhlutverki ásamt hefðbundnum menntastofnunum.

Í heimsókn á listasafn felst viðamikil óformleg menntun þar sem persónubundin upplifun og túlkun eflir rökhugsun og þroska einstaklingsins til skoðanamyndunar. Læsi þegna samfélagsins á eigin menningararf er áríðandi til að efla ímynd og styrkja vitund fólks um mikilvægi menningarlífs og sjálfstæðis.

Leiðir að markmiði

1. Stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á listrænum menningararfi

Listasöfnin gegna hlutverki í tengslum við miðlun og fræðslu um íslenska og erlenda myndlist og listrænan menningararf þjóðarinnar. Mikilvæg tækifæri felast í auknu aðgengi að safnkosti í gegnum menningarsögulega gagnasafnið Sarp og nýjum leiðum í stafrænni miðlun og fræðslu sem listasöfn tileinki sér.

2. Leggja áherslu á þátttöku barna og ungmenna í menningarlífi

Listasöfn stuðla að auknu menningarlæsi með því að leggja áherslu á aukna þátttöku barna og ungmenna í starfseminni. Þetta á við innan ramma hefðbundins skólastarfs þar sem skólahópar heimsækja söfn sér að kostnaðarlausu en einnig ber listasöfnum að stuðla að fjölbreyttu menningarlífi barna og ungmenna í frítíma þeirra.

3. Endurskilgreina og þróa samstarf við skóla á öllum skólastigum

Halda skal áfram góðu samstarfi við skóla og þróa nýjar leiðir til fræðslu og miðlunar. Stafrænar leiðir fela í sér fjölbreytt tækifæri til miðlunar og fræðslu sem söfn þurfa að tileinka sér. Aðbúnaður safna þarf að koma til móts við þarfir nemenda.

4. Sinna óformlegri menntun

Menntun og fræðsla er undirliggjandi í öllu starfi listasafna. Allar heimsóknir á listasafn, hvort heldur sem er í raunheiminum eða í hinum stafræna heimi, fela í sér fræðslu og menntun.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Samstarf um sýningar

Listasafn ASÍ

Listasafn ASÍ státar af fjölbreyttri og ríkulegri íslenskri safneign en býr við þær aðstæður tímabundið að hafa ekki yfir að ráða eigin sýningarsal.

Var tekin ákvörðun um að efna til samstarfs við önnur söfn um sýningar á verkum safnsins. Með þeim hætti hafa lykilverk úr safneigninni verið sýnd í ýmsu samhengi í söfnum víða um land.

Ein sýninganna er Gjöfin til íslenzkrar alþýðu, sem fer á milli nokkurra safna með breytilegu sniði, ásamt samnefndri útgáfu, sem varpar sögulegu ljósi á safneignina.

Tengist markmiðum: 

 

Markmið 1 - Faglegt starf

Listasöfn varðveita mikilvægan hluta menningararfsins. Þarft er að styðja við faglegt starf á öllum sviðum starfsemi listasafna. Sérstaklega þarf að huga að því að grunnþættir safnastarfs, skv. lögum, krefjast ólíkrar sérhæfingar. Varðveisla, skráning og miðlun eru stórir verkþættir sem byggja á sérmenntun og oft ólíkum störfum. Það er í þágu íslenskrar menningar að efla faglega starfsemi. Fylgja þarf eftir kröfum sem hafa verið gerðar um viðurkenningu safna.

Leiðir að markmiði

1. Auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Á listasöfnum er gerð krafa um faglegt starf og markmiðið er að auka sífellt gæði starfseminnar á öllum sviðum. Ný störf sem krefjast nýrrar sérþekkingar sem styður við grunnstörfin, eru söfnum nauðsynleg í dag. Þau stuðla að styrkari ímynd listasafna m.a. með því að auka miðlun og fræðslu í gegnum samfélagsmiðla, viðburðastjórnun og viðleitni til að skapa nýja markhópa gesta sem hafa ríka snertifleti við söfn.

2. Söfnunarstefna

Listasöfn setja sér skýra söfnunarstefnu sem þau starfa eftir og senda höfuðsafni á fjögurra ára fresti eins og lög gera ráð fyrir. Söfnunarstefna styður við ákvarðanir og stuðlar að gagnsæi við uppbyggingu og meðhöndlun safnkosts.

3. Uppfylla kröfur varðandi skráningar

Lykilþættir starfsemi listasafna snúa að skráningu. Skráning verka í viðurkennda safnmunaskrá er grundvöllur þess að bera ábyrgð á og halda utan um safneign. Efla þarf og opna stafrænt aðgengi að safnkosti fyrir alla. Þannig er mikilvægt að styrkja frekari stafræna þróun og mæta kröfum varðandi faglega skráningu listaverka og miðlun upplýsinga til samfélagsins.

4. Uppfylla kröfur hvað varðar varðveislu

Mikilvægt er að tryggja skilyrði til varðveislu með faglegri þekkingu. Fagleg þekking á varðveislu þarf að vera til staðar; réttar geymsluaðstæður, rétt meðhöndlun, öryggismál og viðbragðsáætlanir sem uppfylla viðmiðunarkröfur safnaráðs og kröfur um faglega meðhöndlun listaverka. Varðveisla samtímamyndlistar er krefjandi verkefni sem mörg listasöfn kljást við.

5. Tryggja húsnæði sem mætir þörfum listasafna

Taka þarf tillit til sérstöðu listasafna hvað varðar þarfir til húsnæðis, t.d. vegna sýninga, viðburða og varðveislurýma. Húsnæði listasafns verður að uppfylla allar nauðsynlegar kröfur, svo sem um öryggi og aðbúnað við hæfi.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Markmið 6 - Rannsóknir

Efla þarf rannsóknir á myndlist og gæta þess að söfn séu virk í að víkka út hugmyndir um í hverju rannsóknarstarf felst.

Mikil gróska er í þverfaglegum rannsóknum sem eiga erindi við listfræðilegar rannsóknir og rannsóknir á safnastarfi. Auka þarf aðgengi að rannsóknarniðurstöðum.

Leiðir að markmiði

1. Efla rannsóknir á myndlist

Listasöfn stunda vandaðar rannsóknir á íslenskri myndlist í alþjóðlegu samhengi. Listasöfn hafa mismikla burði til að sinna rannsóknum í hefðbundnum akademískum skilningi, en þátttaka minni listasafna felst ekki síst í að veita aðgang að safnkosti og grunnupplýsingum sem hvort tveggja leggur grunn að frekari rannsóknum. Mikilvægt er að styðja við og styrkja tengingar listasafna og háskóla- og fræðasamfélags og stuðla að þeim gagnkvæma ávinningi sem felst í samstarfi.

2. Efla listasöfn sem rannsóknavettvang

Hugmyndir um rannsóknir á myndlist hafa tekið miklum breytingum og eru í sífelldri þróun. Draga þarf fram að listasöfn sinna ýmsum rannsóknum í sinni daglegu starfsemi, til að mynda í tengslum við sýningarverkefni og miðlun safnkosts með ýmsum hætti. Þetta er grundvöllur aukinnar þekkingar innan listasafna.

3. Setja skýr rannsóknarmarkmið

Mikilvægt er að listasöfn setji sér skýr rannsóknarmarkmið jafnt í akademískum sem öðrum rannsóknum og vinni markvisst að þeim og eigi samstarf um miðlun niðurstaða á sameiginlegum vettvangi.

Markmið 7 - Sérstaða og samstarf

Það felast tækifæri í því að styrkja sérstöðu listasafna og tryggja þannig heildstæða varðveislu listræns menningararfs þjóðarinnar og miðlun á honum. Aukin samvinna og samnýting styrkir og eflir starfsemi listasafna og þær áherslur sem unnið er með á hverjum stað. Listasöfn stuðla að gagnrýnu samtali myndlistar og samfélags með lýðræðislegri umræðu og sífelldri endurskoðun viðtekinna hugmynda út frá málefnum samtímans.

Tækifæri felast í þessu kvika samtali og að listasöfn geti speglað samfélagið í verkefnum sínum, varpað fram spurningum og ólíkum sjónarmiðum, og síðast en ekki síst orðið kveikja að endurmati. Stuðla skal að alþjóðlegu samstarfi, listasöfn þurfa að fylgjast með og þróast í alþjóðlegu samhengi.

Leiðir að markmiði

1. Draga fram og styrkja sérstöðu listasafnaraga fram og styrkja sérstöðu listasafna

Það felur í sér tækifæri í að styrkja og skilgreina sérstöðu listasafna. Með skýrum áherslum á ákveðin viðfangsefni á hverjum stað styrkist hver eining en einnig heildstæð söfnun og miðlun á listrænum menningararfi þjóðarinnar.

2. Efla upplýsingaflæði milli starfsfólks listasafna

Vannýtt tækifæri felast í mikilli uppsafnaðri reynslu og þekkingu innan listasafnanna. Með bættu flæði upplýsinga milli kollega má auka gæði og styrkja faglegt starf.

3. Efla starfsemi með samstarfi 

Með aukinni áherslu á sérstöðu listasafna skapast aukin tækifæri til samvinnu þar sem unnið er þverfaglega og sérkenni og sérstaða einstakra safna fær að njóta sín. Listasöfn eru litlar einingar og samvinna, samnýting mannauðs og jafnvel sameining getur styrkt og eflt starfsemi þeirra. 

4. Stuðla að auknu samstarfi

Aukið samstarf listasafna, annarra safna og aðila sem starfa á sviði menningar eða menntunar er gagnlegt og felur í sér samlegðaráhrif sem gagnast öllum. Aukin samvinna á ákveðnum svæðum getur styrkt starfsemina verulega.

5. Stuðla að alþjóðlegu samstarfi og fylgjast með því sem gerist erlendis

Mikilvægt er að listasöfn fylgist vel með því sem hæst ber í alþjóðlegu samhengi, þróist og miðli straumum og stefnum. Mikil tækifæri felast í alþjóðlegu samstarfi í því samhengi.

Sarpur

Menningarsögulegur gagnagrunnur

Sarpur er miðlægur gagnagrunnur þar sem aðildarsöfn skrá muni sína. Vefurinn er tvískiptur, annars vegar er innri vefur sem varðveitir ítarlega aðfangaskráningu og hins vegar ytri vefur sem veitir almenningi aðgang að völdum upplýsingum úr aðfangaskránni.

Mikið magn ljósmynda og fjölbreyttar upplýsingar um listaverk, muni, myndir, fornleifar, hús, þjóðhætti og örnefnalýsingar gera Sarp að einstöku verkfæri til fræðslu og miðlunar á íslenskri menningarsögu og rannsóknir á henni.

Með samstarfinu er tryggt að unnið sé eftir samræmdum verkferlum og vinnuaðferðum um leið og aðgengi almennings og fræðimanna að menningararfi er tryggt.

Tengist markmiðum: 

 

Markmið 1 - Faglegt starf

Listasöfn varðveita mikilvægan hluta menningararfsins. Þarft er að styðja við faglegt starf á öllum sviðum starfsemi listasafna. Sérstaklega þarf að huga að því að grunnþættir safnastarfs, skv. lögum, krefjast ólíkrar sérhæfingar. Varðveisla, skráning og miðlun eru stórir verkþættir sem byggja á sérmenntun og oft ólíkum störfum. Það er í þágu íslenskrar menningar að efla faglega starfsemi. Fylgja þarf eftir kröfum sem hafa verið gerðar um viðurkenningu safna.

Leiðir að markmiði

1. Auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Á listasöfnum er gerð krafa um faglegt starf og markmiðið er að auka sífellt gæði starfseminnar á öllum sviðum. Ný störf sem krefjast nýrrar sérþekkingar sem styður við grunnstörfin, eru söfnum nauðsynleg í dag. Þau stuðla að styrkari ímynd listasafna m.a. með því að auka miðlun og fræðslu í gegnum samfélagsmiðla, viðburðastjórnun og viðleitni til að skapa nýja markhópa gesta sem hafa ríka snertifleti við söfn.

2. Söfnunarstefna

Listasöfn setja sér skýra söfnunarstefnu sem þau starfa eftir og senda höfuðsafni á fjögurra ára fresti eins og lög gera ráð fyrir. Söfnunarstefna styður við ákvarðanir og stuðlar að gagnsæi við uppbyggingu og meðhöndlun safnkosts.

3. Uppfylla kröfur varðandi skráningar

Lykilþættir starfsemi listasafna snúa að skráningu. Skráning verka í viðurkennda safnmunaskrá er grundvöllur þess að bera ábyrgð á og halda utan um safneign. Efla þarf og opna stafrænt aðgengi að safnkosti fyrir alla. Þannig er mikilvægt að styrkja frekari stafræna þróun og mæta kröfum varðandi faglega skráningu listaverka og miðlun upplýsinga til samfélagsins.

4. Uppfylla kröfur hvað varðar varðveislu

Mikilvægt er að tryggja skilyrði til varðveislu með faglegri þekkingu. Fagleg þekking á varðveislu þarf að vera til staðar; réttar geymsluaðstæður, rétt meðhöndlun, öryggismál og viðbragðsáætlanir sem uppfylla viðmiðunarkröfur safnaráðs og kröfur um faglega meðhöndlun listaverka. Varðveisla samtímamyndlistar er krefjandi verkefni sem mörg listasöfn kljást við.

5. Tryggja húsnæði sem mætir þörfum listasafna

Taka þarf tillit til sérstöðu listasafna hvað varðar þarfir til húsnæðis, t.d. vegna sýninga, viðburða og varðveislurýma. Húsnæði listasafns verður að uppfylla allar nauðsynlegar kröfur, svo sem um öryggi og aðbúnað við hæfi.

Markmið 3 - Menntunarhlutverk

Listasöfn gegna veigamiklu hlutverki í menntun þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að skerpa á. Listasöfn eru gluggi að listrænum menningararfi samfélaga og stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á honum með miðlun og fræðslu. Listasöfn taka þátt í að uppfylla markmið námskráa á öllum skólastigum. Listasöfn gegna þýðingarmiklu menntunarhlutverki ásamt hefðbundnum menntastofnunum.

Í heimsókn á listasafn felst viðamikil óformleg menntun þar sem persónubundin upplifun og túlkun eflir rökhugsun og þroska einstaklingsins til skoðanamyndunar. Læsi þegna samfélagsins á eigin menningararf er áríðandi til að efla ímynd og styrkja vitund fólks um mikilvægi menningarlífs og sjálfstæðis.

Leiðir að markmiði

1. Stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á listrænum menningararfi

Listasöfnin gegna hlutverki í tengslum við miðlun og fræðslu um íslenska og erlenda myndlist og listrænan menningararf þjóðarinnar. Mikilvæg tækifæri felast í auknu aðgengi að safnkosti í gegnum menningarsögulega gagnasafnið Sarp og nýjum leiðum í stafrænni miðlun og fræðslu sem listasöfn tileinki sér.

2. Leggja áherslu á þátttöku barna og ungmenna í menningarlífi

Listasöfn stuðla að auknu menningarlæsi með því að leggja áherslu á aukna þátttöku barna og ungmenna í starfseminni. Þetta á við innan ramma hefðbundins skólastarfs þar sem skólahópar heimsækja söfn sér að kostnaðarlausu en einnig ber listasöfnum að stuðla að fjölbreyttu menningarlífi barna og ungmenna í frítíma þeirra.

3. Endurskilgreina og þróa samstarf við skóla á öllum skólastigum

Halda skal áfram góðu samstarfi við skóla og þróa nýjar leiðir til fræðslu og miðlunar. Stafrænar leiðir fela í sér fjölbreytt tækifæri til miðlunar og fræðslu sem söfn þurfa að tileinka sér. Aðbúnaður safna þarf að koma til móts við þarfir nemenda.

4. Sinna óformlegri menntun

Menntun og fræðsla er undirliggjandi í öllu starfi listasafna. Allar heimsóknir á listasafn, hvort heldur sem er í raunheiminum eða í hinum stafræna heimi, fela í sér fræðslu og menntun.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Markmið 7 - Sérstaða og samstarf

Það felast tækifæri í því að styrkja sérstöðu listasafna og tryggja þannig heildstæða varðveislu listræns menningararfs þjóðarinnar og miðlun á honum. Aukin samvinna og samnýting styrkir og eflir starfsemi listasafna og þær áherslur sem unnið er með á hverjum stað. Listasöfn stuðla að gagnrýnu samtali myndlistar og samfélags með lýðræðislegri umræðu og sífelldri endurskoðun viðtekinna hugmynda út frá málefnum samtímans.

Tækifæri felast í þessu kvika samtali og að listasöfn geti speglað samfélagið í verkefnum sínum, varpað fram spurningum og ólíkum sjónarmiðum, og síðast en ekki síst orðið kveikja að endurmati. Stuðla skal að alþjóðlegu samstarfi, listasöfn þurfa að fylgjast með og þróast í alþjóðlegu samhengi.

Leiðir að markmiði

1. Draga fram og styrkja sérstöðu listasafnaraga fram og styrkja sérstöðu listasafna

Það felur í sér tækifæri í að styrkja og skilgreina sérstöðu listasafna. Með skýrum áherslum á ákveðin viðfangsefni á hverjum stað styrkist hver eining en einnig heildstæð söfnun og miðlun á listrænum menningararfi þjóðarinnar.

2. Efla upplýsingaflæði milli starfsfólks listasafna

Vannýtt tækifæri felast í mikilli uppsafnaðri reynslu og þekkingu innan listasafnanna. Með bættu flæði upplýsinga milli kollega má auka gæði og styrkja faglegt starf.

3. Efla starfsemi með samstarfi 

Með aukinni áherslu á sérstöðu listasafna skapast aukin tækifæri til samvinnu þar sem unnið er þverfaglega og sérkenni og sérstaða einstakra safna fær að njóta sín. Listasöfn eru litlar einingar og samvinna, samnýting mannauðs og jafnvel sameining getur styrkt og eflt starfsemi þeirra. 

4. Stuðla að auknu samstarfi

Aukið samstarf listasafna, annarra safna og aðila sem starfa á sviði menningar eða menntunar er gagnlegt og felur í sér samlegðaráhrif sem gagnast öllum. Aukin samvinna á ákveðnum svæðum getur styrkt starfsemina verulega.

5. Stuðla að alþjóðlegu samstarfi og fylgjast með því sem gerist erlendis

Mikilvægt er að listasöfn fylgist vel með því sem hæst ber í alþjóðlegu samhengi, þróist og miðli straumum og stefnum. Mikil tækifæri felast í alþjóðlegu samstarfi í því samhengi.

Skráð fyrir opnum dyrum

+Safneign Gerðarsafns

Átaksverkefnið Skráð fyrir opnum dyrum er unnið í +Safneign Gerðarsafns þar sem unnið er fyrir opnum tjöldum að skráningu verka, ástandsskoðun, rannsóknum og fræðslu. Verkefnið er því veigamikill liður í að varpa ljósi á starf safnsins og veita gestum þessi innsýn í rannsóknir og umönnun listaverka. Plúsinn stendur bæði fyrir viðbót og vísar í það sem koma skal.

+Safneignin minnir á vægi safneignar í starfsemi safns og þann möguleika að tvinna saman rannsóknir og miðlun safnkosts. +Safneignin er langtímaverkefni þar sem markmiðið er að skapa vettvang fyrir innlit í þennan fjársjóð sem safnið varðveitir og svala forvitni gesta Gerðarsafns.

Tengist markmiðum: 

 

Markmið 1 - Faglegt starf

Listasöfn varðveita mikilvægan hluta menningararfsins. Þarft er að styðja við faglegt starf á öllum sviðum starfsemi listasafna. Sérstaklega þarf að huga að því að grunnþættir safnastarfs, skv. lögum, krefjast ólíkrar sérhæfingar. Varðveisla, skráning og miðlun eru stórir verkþættir sem byggja á sérmenntun og oft ólíkum störfum. Það er í þágu íslenskrar menningar að efla faglega starfsemi. Fylgja þarf eftir kröfum sem hafa verið gerðar um viðurkenningu safna.

Leiðir að markmiði

1. Auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Á listasöfnum er gerð krafa um faglegt starf og markmiðið er að auka sífellt gæði starfseminnar á öllum sviðum. Ný störf sem krefjast nýrrar sérþekkingar sem styður við grunnstörfin, eru söfnum nauðsynleg í dag. Þau stuðla að styrkari ímynd listasafna m.a. með því að auka miðlun og fræðslu í gegnum samfélagsmiðla, viðburðastjórnun og viðleitni til að skapa nýja markhópa gesta sem hafa ríka snertifleti við söfn.

2. Söfnunarstefna

Listasöfn setja sér skýra söfnunarstefnu sem þau starfa eftir og senda höfuðsafni á fjögurra ára fresti eins og lög gera ráð fyrir. Söfnunarstefna styður við ákvarðanir og stuðlar að gagnsæi við uppbyggingu og meðhöndlun safnkosts.

3. Uppfylla kröfur varðandi skráningar

Lykilþættir starfsemi listasafna snúa að skráningu. Skráning verka í viðurkennda safnmunaskrá er grundvöllur þess að bera ábyrgð á og halda utan um safneign. Efla þarf og opna stafrænt aðgengi að safnkosti fyrir alla. Þannig er mikilvægt að styrkja frekari stafræna þróun og mæta kröfum varðandi faglega skráningu listaverka og miðlun upplýsinga til samfélagsins.

4. Uppfylla kröfur hvað varðar varðveislu

Mikilvægt er að tryggja skilyrði til varðveislu með faglegri þekkingu. Fagleg þekking á varðveislu þarf að vera til staðar; réttar geymsluaðstæður, rétt meðhöndlun, öryggismál og viðbragðsáætlanir sem uppfylla viðmiðunarkröfur safnaráðs og kröfur um faglega meðhöndlun listaverka. Varðveisla samtímamyndlistar er krefjandi verkefni sem mörg listasöfn kljást við.

5. Tryggja húsnæði sem mætir þörfum listasafna

Taka þarf tillit til sérstöðu listasafna hvað varðar þarfir til húsnæðis, t.d. vegna sýninga, viðburða og varðveislurýma. Húsnæði listasafns verður að uppfylla allar nauðsynlegar kröfur, svo sem um öryggi og aðbúnað við hæfi.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Markmið 6 - Rannsóknir

Efla þarf rannsóknir á myndlist og gæta þess að söfn séu virk í að víkka út hugmyndir um í hverju rannsóknarstarf felst.

Mikil gróska er í þverfaglegum rannsóknum sem eiga erindi við listfræðilegar rannsóknir og rannsóknir á safnastarfi. Auka þarf aðgengi að rannsóknarniðurstöðum.

Leiðir að markmiði

1. Efla rannsóknir á myndlist

Listasöfn stunda vandaðar rannsóknir á íslenskri myndlist í alþjóðlegu samhengi. Listasöfn hafa mismikla burði til að sinna rannsóknum í hefðbundnum akademískum skilningi, en þátttaka minni listasafna felst ekki síst í að veita aðgang að safnkosti og grunnupplýsingum sem hvort tveggja leggur grunn að frekari rannsóknum. Mikilvægt er að styðja við og styrkja tengingar listasafna og háskóla- og fræðasamfélags og stuðla að þeim gagnkvæma ávinningi sem felst í samstarfi.

2. Efla listasöfn sem rannsóknavettvang

Hugmyndir um rannsóknir á myndlist hafa tekið miklum breytingum og eru í sífelldri þróun. Draga þarf fram að listasöfn sinna ýmsum rannsóknum í sinni daglegu starfsemi, til að mynda í tengslum við sýningarverkefni og miðlun safnkosts með ýmsum hætti. Þetta er grundvöllur aukinnar þekkingar innan listasafna.

3. Setja skýr rannsóknarmarkmið

Mikilvægt er að listasöfn setji sér skýr rannsóknarmarkmið jafnt í akademískum sem öðrum rannsóknum og vinni markvisst að þeim og eigi samstarf um miðlun niðurstaða á sameiginlegum vettvangi.

Sköpun bernskunnar

Listasafnið á Akureyri

Listasafnið á Akureyri hefur staðið fyrir sýningaröðinni Sköpun bernskunnar í samvinnu við leik- og grunnskóla Akureyrarbæjar, Minjasafn Akureyrar (Leikfangasafn) og ýmsa myndlistarmenn.

Meginmarkmið sýningaraðarinnar er að efla safnfræðslu með nýrri nálgun fyrir leik- og grunnskóla, að gera list barna og barnamenningu sýnilega í samtali við list starfandi listamanna og örva skapandi starf barna á aldrinum fimm til sextán ára.

Einnig að auka meðvitund um þá sköpun og það listfengi sem býr í æskunni og ná til ólíkra hópa og gera listasafnið aðlaðandi fyrir þá. Þátttakendur hverju sinni eru börn og starfandi myndlistarmenn, oftast einn karl og ein kona. Þátttakendurnir vinna verk sem falla að þema sýningarinnar.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 3 - Menntunarhlutverk

Listasöfn gegna veigamiklu hlutverki í menntun þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að skerpa á. Listasöfn eru gluggi að listrænum menningararfi samfélaga og stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á honum með miðlun og fræðslu. Listasöfn taka þátt í að uppfylla markmið námskráa á öllum skólastigum. Listasöfn gegna þýðingarmiklu menntunarhlutverki ásamt hefðbundnum menntastofnunum.

Í heimsókn á listasafn felst viðamikil óformleg menntun þar sem persónubundin upplifun og túlkun eflir rökhugsun og þroska einstaklingsins til skoðanamyndunar. Læsi þegna samfélagsins á eigin menningararf er áríðandi til að efla ímynd og styrkja vitund fólks um mikilvægi menningarlífs og sjálfstæðis.

Leiðir að markmiði

1. Stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á listrænum menningararfi

Listasöfnin gegna hlutverki í tengslum við miðlun og fræðslu um íslenska og erlenda myndlist og listrænan menningararf þjóðarinnar. Mikilvæg tækifæri felast í auknu aðgengi að safnkosti í gegnum menningarsögulega gagnasafnið Sarp og nýjum leiðum í stafrænni miðlun og fræðslu sem listasöfn tileinki sér.

2. Leggja áherslu á þátttöku barna og ungmenna í menningarlífi

Listasöfn stuðla að auknu menningarlæsi með því að leggja áherslu á aukna þátttöku barna og ungmenna í starfseminni. Þetta á við innan ramma hefðbundins skólastarfs þar sem skólahópar heimsækja söfn sér að kostnaðarlausu en einnig ber listasöfnum að stuðla að fjölbreyttu menningarlífi barna og ungmenna í frítíma þeirra.

3. Endurskilgreina og þróa samstarf við skóla á öllum skólastigum

Halda skal áfram góðu samstarfi við skóla og þróa nýjar leiðir til fræðslu og miðlunar. Stafrænar leiðir fela í sér fjölbreytt tækifæri til miðlunar og fræðslu sem söfn þurfa að tileinka sér. Aðbúnaður safna þarf að koma til móts við þarfir nemenda.

4. Sinna óformlegri menntun

Menntun og fræðsla er undirliggjandi í öllu starfi listasafna. Allar heimsóknir á listasafn, hvort heldur sem er í raunheiminum eða í hinum stafræna heimi, fela í sér fræðslu og menntun.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Markmið 5 - Þróun

Frumkvæði og hugrekki til að taka djarfar ákvarðanir felur í sér leið til þróunar. Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér breytingar og nýjar áherslur í starfinu. Tækifæri felast í skapandi afli listarinnar og það er mikilvægt að draga lærdóm af tilraunum. Styðja þarf við og efla nýsköpun í venjubundinni starfsemi listasafna.

Leiðir að markmiði

1. Styðja við og auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér ýmsar breytingar. Þarfir gesta eru í forgrunni og þar með einnig það hvernig listasöfnin geta mætt þeim. Þetta kallar á ný störf, til dæmis í tengslum við markaðsstarf, ímynd og þjónustu listasafna.

2. Nýsköpun leiðir til þróunar

Nýsköpun er listasöfnum mikilvæg, hún er hluti af venjubundinni starfsemi þeirra og þeim leiðum sem þau fara til að rækja hlutverk sitt. Með nýsköpun er átt við að skapa nýjar leiðir eða lausnir og bæta það sem þegar er til staðar. Með tilkomu fjórðu iðnbyltingarinnar opnast fjöldi nýrra tækifæra fyrir listasöfnin.

3. Kynna og draga lærdóm af tilraunaverkefnum

Nauðsynlegt er að taka saman, fylgjast með, kynna og fjalla um alla þá nýsköpun sem á sér stað á listasöfnum. Þannig má læra af verkefnum og miðla þekkingunni til annarra. Hér gæti sameiginleg þekkingargátt listasafna reynst afar gagnlegt tól.

4. Tölfræði og mælikvarðar

Að hafa marktækan samanburð og tölulegar upplýsingar eflir skilning á starfsemi hvers safns og getur stuðlað að markvissari þróun og áætlanagerð. Líta þarf á slík matstæki sem eðlilegan þátt og hvetjandi.

Markmið 7 - Sérstaða og samstarf

Það felast tækifæri í því að styrkja sérstöðu listasafna og tryggja þannig heildstæða varðveislu listræns menningararfs þjóðarinnar og miðlun á honum. Aukin samvinna og samnýting styrkir og eflir starfsemi listasafna og þær áherslur sem unnið er með á hverjum stað. Listasöfn stuðla að gagnrýnu samtali myndlistar og samfélags með lýðræðislegri umræðu og sífelldri endurskoðun viðtekinna hugmynda út frá málefnum samtímans.

Tækifæri felast í þessu kvika samtali og að listasöfn geti speglað samfélagið í verkefnum sínum, varpað fram spurningum og ólíkum sjónarmiðum, og síðast en ekki síst orðið kveikja að endurmati. Stuðla skal að alþjóðlegu samstarfi, listasöfn þurfa að fylgjast með og þróast í alþjóðlegu samhengi.

Leiðir að markmiði

1. Draga fram og styrkja sérstöðu listasafnaraga fram og styrkja sérstöðu listasafna

Það felur í sér tækifæri í að styrkja og skilgreina sérstöðu listasafna. Með skýrum áherslum á ákveðin viðfangsefni á hverjum stað styrkist hver eining en einnig heildstæð söfnun og miðlun á listrænum menningararfi þjóðarinnar.

2. Efla upplýsingaflæði milli starfsfólks listasafna

Vannýtt tækifæri felast í mikilli uppsafnaðri reynslu og þekkingu innan listasafnanna. Með bættu flæði upplýsinga milli kollega má auka gæði og styrkja faglegt starf.

3. Efla starfsemi með samstarfi 

Með aukinni áherslu á sérstöðu listasafna skapast aukin tækifæri til samvinnu þar sem unnið er þverfaglega og sérkenni og sérstaða einstakra safna fær að njóta sín. Listasöfn eru litlar einingar og samvinna, samnýting mannauðs og jafnvel sameining getur styrkt og eflt starfsemi þeirra. 

4. Stuðla að auknu samstarfi

Aukið samstarf listasafna, annarra safna og aðila sem starfa á sviði menningar eða menntunar er gagnlegt og felur í sér samlegðaráhrif sem gagnast öllum. Aukin samvinna á ákveðnum svæðum getur styrkt starfsemina verulega.

5. Stuðla að alþjóðlegu samstarfi og fylgjast með því sem gerist erlendis

Mikilvægt er að listasöfn fylgist vel með því sem hæst ber í alþjóðlegu samhengi, þróist og miðli straumum og stefnum. Mikil tækifæri felast í alþjóðlegu samstarfi í því samhengi.

Smáforrit um útilistaverk

Listasafn Reykjavíkur

Á einfaldan og skemmtilegan hátt má fræðast um öll útilistaverk sem Listasafn Reykjavíkur hefur umsjón með í borgarlandinu, ásamt fleiri verkum, hlusta á hljóðleiðsagnir og fara í skemmtilega leiki.

 

Forritinu má hlaða niður endurgjaldslaust í snjalltæki, bæði fyrir iOS og Android stýrikerfi. Forritið er bæði á íslensku — Útilistaverk í Reykjavík — og ensku — Reykjavík Art Walk — allt eftir stillingu snjalltækisins. Forritið hentar bæði fyrir börn og fullorðna.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 1 - Faglegt starf

Listasöfn varðveita mikilvægan hluta menningararfsins. Þarft er að styðja við faglegt starf á öllum sviðum starfsemi listasafna. Sérstaklega þarf að huga að því að grunnþættir safnastarfs, skv. lögum, krefjast ólíkrar sérhæfingar. Varðveisla, skráning og miðlun eru stórir verkþættir sem byggja á sérmenntun og oft ólíkum störfum. Það er í þágu íslenskrar menningar að efla faglega starfsemi. Fylgja þarf eftir kröfum sem hafa verið gerðar um viðurkenningu safna.

Leiðir að markmiði

1. Auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Á listasöfnum er gerð krafa um faglegt starf og markmiðið er að auka sífellt gæði starfseminnar á öllum sviðum. Ný störf sem krefjast nýrrar sérþekkingar sem styður við grunnstörfin, eru söfnum nauðsynleg í dag. Þau stuðla að styrkari ímynd listasafna m.a. með því að auka miðlun og fræðslu í gegnum samfélagsmiðla, viðburðastjórnun og viðleitni til að skapa nýja markhópa gesta sem hafa ríka snertifleti við söfn.

2. Söfnunarstefna

Listasöfn setja sér skýra söfnunarstefnu sem þau starfa eftir og senda höfuðsafni á fjögurra ára fresti eins og lög gera ráð fyrir. Söfnunarstefna styður við ákvarðanir og stuðlar að gagnsæi við uppbyggingu og meðhöndlun safnkosts.

3. Uppfylla kröfur varðandi skráningar

Lykilþættir starfsemi listasafna snúa að skráningu. Skráning verka í viðurkennda safnmunaskrá er grundvöllur þess að bera ábyrgð á og halda utan um safneign. Efla þarf og opna stafrænt aðgengi að safnkosti fyrir alla. Þannig er mikilvægt að styrkja frekari stafræna þróun og mæta kröfum varðandi faglega skráningu listaverka og miðlun upplýsinga til samfélagsins.

4. Uppfylla kröfur hvað varðar varðveislu

Mikilvægt er að tryggja skilyrði til varðveislu með faglegri þekkingu. Fagleg þekking á varðveislu þarf að vera til staðar; réttar geymsluaðstæður, rétt meðhöndlun, öryggismál og viðbragðsáætlanir sem uppfylla viðmiðunarkröfur safnaráðs og kröfur um faglega meðhöndlun listaverka. Varðveisla samtímamyndlistar er krefjandi verkefni sem mörg listasöfn kljást við.

5. Tryggja húsnæði sem mætir þörfum listasafna

Taka þarf tillit til sérstöðu listasafna hvað varðar þarfir til húsnæðis, t.d. vegna sýninga, viðburða og varðveislurýma. Húsnæði listasafns verður að uppfylla allar nauðsynlegar kröfur, svo sem um öryggi og aðbúnað við hæfi.

Markmið 3 - Menntunarhlutverk

Listasöfn gegna veigamiklu hlutverki í menntun þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að skerpa á. Listasöfn eru gluggi að listrænum menningararfi samfélaga og stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á honum með miðlun og fræðslu. Listasöfn taka þátt í að uppfylla markmið námskráa á öllum skólastigum. Listasöfn gegna þýðingarmiklu menntunarhlutverki ásamt hefðbundnum menntastofnunum.

Í heimsókn á listasafn felst viðamikil óformleg menntun þar sem persónubundin upplifun og túlkun eflir rökhugsun og þroska einstaklingsins til skoðanamyndunar. Læsi þegna samfélagsins á eigin menningararf er áríðandi til að efla ímynd og styrkja vitund fólks um mikilvægi menningarlífs og sjálfstæðis.

Leiðir að markmiði

1. Stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á listrænum menningararfi

Listasöfnin gegna hlutverki í tengslum við miðlun og fræðslu um íslenska og erlenda myndlist og listrænan menningararf þjóðarinnar. Mikilvæg tækifæri felast í auknu aðgengi að safnkosti í gegnum menningarsögulega gagnasafnið Sarp og nýjum leiðum í stafrænni miðlun og fræðslu sem listasöfn tileinki sér.

2. Leggja áherslu á þátttöku barna og ungmenna í menningarlífi

Listasöfn stuðla að auknu menningarlæsi með því að leggja áherslu á aukna þátttöku barna og ungmenna í starfseminni. Þetta á við innan ramma hefðbundins skólastarfs þar sem skólahópar heimsækja söfn sér að kostnaðarlausu en einnig ber listasöfnum að stuðla að fjölbreyttu menningarlífi barna og ungmenna í frítíma þeirra.

3. Endurskilgreina og þróa samstarf við skóla á öllum skólastigum

Halda skal áfram góðu samstarfi við skóla og þróa nýjar leiðir til fræðslu og miðlunar. Stafrænar leiðir fela í sér fjölbreytt tækifæri til miðlunar og fræðslu sem söfn þurfa að tileinka sér. Aðbúnaður safna þarf að koma til móts við þarfir nemenda.

4. Sinna óformlegri menntun

Menntun og fræðsla er undirliggjandi í öllu starfi listasafna. Allar heimsóknir á listasafn, hvort heldur sem er í raunheiminum eða í hinum stafræna heimi, fela í sér fræðslu og menntun.

Markmið 5 - Þróun

Frumkvæði og hugrekki til að taka djarfar ákvarðanir felur í sér leið til þróunar. Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér breytingar og nýjar áherslur í starfinu. Tækifæri felast í skapandi afli listarinnar og það er mikilvægt að draga lærdóm af tilraunum. Styðja þarf við og efla nýsköpun í venjubundinni starfsemi listasafna.

Leiðir að markmiði

1. Styðja við og auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér ýmsar breytingar. Þarfir gesta eru í forgrunni og þar með einnig það hvernig listasöfnin geta mætt þeim. Þetta kallar á ný störf, til dæmis í tengslum við markaðsstarf, ímynd og þjónustu listasafna.

2. Nýsköpun leiðir til þróunar

Nýsköpun er listasöfnum mikilvæg, hún er hluti af venjubundinni starfsemi þeirra og þeim leiðum sem þau fara til að rækja hlutverk sitt. Með nýsköpun er átt við að skapa nýjar leiðir eða lausnir og bæta það sem þegar er til staðar. Með tilkomu fjórðu iðnbyltingarinnar opnast fjöldi nýrra tækifæra fyrir listasöfnin.

3. Kynna og draga lærdóm af tilraunaverkefnum

Nauðsynlegt er að taka saman, fylgjast með, kynna og fjalla um alla þá nýsköpun sem á sér stað á listasöfnum. Þannig má læra af verkefnum og miðla þekkingunni til annarra. Hér gæti sameiginleg þekkingargátt listasafna reynst afar gagnlegt tól.

4. Tölfræði og mælikvarðar

Að hafa marktækan samanburð og tölulegar upplýsingar eflir skilning á starfsemi hvers safns og getur stuðlað að markvissari þróun og áætlanagerð. Líta þarf á slík matstæki sem eðlilegan þátt og hvetjandi.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Streymi frá sýningum og viðburðum

Ýmis listasöfn

Í samkomubanni vegna kórónaveirufaraldursins, Covid-19, brugðu mörg listasöfn á það ráð að bjóða upp á streymi í mun meira mæli en verið hefur, með leiðsagnir frá sýningum og viðburðum. Þannig voru samfélagsmiðlar nýttir til að miðla til gesta á nýjum vettvangi.

Viðtöl við listamenn, ýmsa sérfræðinga og starfsfólk listasafna um myndlist urðu tíðari og textar ásamt myndum af listaverkum nutu vinsælda meðal almennings á samskiptamiðlum. Einnig stóðu söfn fyrir leikjum á samfélagsmiðlum þar sem myndlist og gleði var höfð í fyrirrúmi.

Tengist markmiðum:

 

Markmið 1 - Faglegt starf

Listasöfn varðveita mikilvægan hluta menningararfsins. Þarft er að styðja við faglegt starf á öllum sviðum starfsemi listasafna. Sérstaklega þarf að huga að því að grunnþættir safnastarfs, skv. lögum, krefjast ólíkrar sérhæfingar. Varðveisla, skráning og miðlun eru stórir verkþættir sem byggja á sérmenntun og oft ólíkum störfum. Það er í þágu íslenskrar menningar að efla faglega starfsemi. Fylgja þarf eftir kröfum sem hafa verið gerðar um viðurkenningu safna.

Leiðir að markmiði

1. Auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Á listasöfnum er gerð krafa um faglegt starf og markmiðið er að auka sífellt gæði starfseminnar á öllum sviðum. Ný störf sem krefjast nýrrar sérþekkingar sem styður við grunnstörfin, eru söfnum nauðsynleg í dag. Þau stuðla að styrkari ímynd listasafna m.a. með því að auka miðlun og fræðslu í gegnum samfélagsmiðla, viðburðastjórnun og viðleitni til að skapa nýja markhópa gesta sem hafa ríka snertifleti við söfn.

2. Söfnunarstefna

Listasöfn setja sér skýra söfnunarstefnu sem þau starfa eftir og senda höfuðsafni á fjögurra ára fresti eins og lög gera ráð fyrir. Söfnunarstefna styður við ákvarðanir og stuðlar að gagnsæi við uppbyggingu og meðhöndlun safnkosts.

3. Uppfylla kröfur varðandi skráningar

Lykilþættir starfsemi listasafna snúa að skráningu. Skráning verka í viðurkennda safnmunaskrá er grundvöllur þess að bera ábyrgð á og halda utan um safneign. Efla þarf og opna stafrænt aðgengi að safnkosti fyrir alla. Þannig er mikilvægt að styrkja frekari stafræna þróun og mæta kröfum varðandi faglega skráningu listaverka og miðlun upplýsinga til samfélagsins.

4. Uppfylla kröfur hvað varðar varðveislu

Mikilvægt er að tryggja skilyrði til varðveislu með faglegri þekkingu. Fagleg þekking á varðveislu þarf að vera til staðar; réttar geymsluaðstæður, rétt meðhöndlun, öryggismál og viðbragðsáætlanir sem uppfylla viðmiðunarkröfur safnaráðs og kröfur um faglega meðhöndlun listaverka. Varðveisla samtímamyndlistar er krefjandi verkefni sem mörg listasöfn kljást við.

5. Tryggja húsnæði sem mætir þörfum listasafna

Taka þarf tillit til sérstöðu listasafna hvað varðar þarfir til húsnæðis, t.d. vegna sýninga, viðburða og varðveislurýma. Húsnæði listasafns verður að uppfylla allar nauðsynlegar kröfur, svo sem um öryggi og aðbúnað við hæfi.

Markmið 3 - Menntunarhlutverk

Listasöfn gegna veigamiklu hlutverki í menntun þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að skerpa á. Listasöfn eru gluggi að listrænum menningararfi samfélaga og stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á honum með miðlun og fræðslu. Listasöfn taka þátt í að uppfylla markmið námskráa á öllum skólastigum. Listasöfn gegna þýðingarmiklu menntunarhlutverki ásamt hefðbundnum menntastofnunum.

Í heimsókn á listasafn felst viðamikil óformleg menntun þar sem persónubundin upplifun og túlkun eflir rökhugsun og þroska einstaklingsins til skoðanamyndunar. Læsi þegna samfélagsins á eigin menningararf er áríðandi til að efla ímynd og styrkja vitund fólks um mikilvægi menningarlífs og sjálfstæðis.

Leiðir að markmiði

1. Stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á listrænum menningararfi

Listasöfnin gegna hlutverki í tengslum við miðlun og fræðslu um íslenska og erlenda myndlist og listrænan menningararf þjóðarinnar. Mikilvæg tækifæri felast í auknu aðgengi að safnkosti í gegnum menningarsögulega gagnasafnið Sarp og nýjum leiðum í stafrænni miðlun og fræðslu sem listasöfn tileinki sér.

2. Leggja áherslu á þátttöku barna og ungmenna í menningarlífi

Listasöfn stuðla að auknu menningarlæsi með því að leggja áherslu á aukna þátttöku barna og ungmenna í starfseminni. Þetta á við innan ramma hefðbundins skólastarfs þar sem skólahópar heimsækja söfn sér að kostnaðarlausu en einnig ber listasöfnum að stuðla að fjölbreyttu menningarlífi barna og ungmenna í frítíma þeirra.

3. Endurskilgreina og þróa samstarf við skóla á öllum skólastigum

Halda skal áfram góðu samstarfi við skóla og þróa nýjar leiðir til fræðslu og miðlunar. Stafrænar leiðir fela í sér fjölbreytt tækifæri til miðlunar og fræðslu sem söfn þurfa að tileinka sér. Aðbúnaður safna þarf að koma til móts við þarfir nemenda.

4. Sinna óformlegri menntun

Menntun og fræðsla er undirliggjandi í öllu starfi listasafna. Allar heimsóknir á listasafn, hvort heldur sem er í raunheiminum eða í hinum stafræna heimi, fela í sér fræðslu og menntun.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Markmið 5 - Þróun

Frumkvæði og hugrekki til að taka djarfar ákvarðanir felur í sér leið til þróunar. Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér breytingar og nýjar áherslur í starfinu. Tækifæri felast í skapandi afli listarinnar og það er mikilvægt að draga lærdóm af tilraunum. Styðja þarf við og efla nýsköpun í venjubundinni starfsemi listasafna.

Leiðir að markmiði

1. Styðja við og auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Ný hugsun og þróun í starfsemi listasafna felur í sér ýmsar breytingar. Þarfir gesta eru í forgrunni og þar með einnig það hvernig listasöfnin geta mætt þeim. Þetta kallar á ný störf, til dæmis í tengslum við markaðsstarf, ímynd og þjónustu listasafna.

2. Nýsköpun leiðir til þróunar

Nýsköpun er listasöfnum mikilvæg, hún er hluti af venjubundinni starfsemi þeirra og þeim leiðum sem þau fara til að rækja hlutverk sitt. Með nýsköpun er átt við að skapa nýjar leiðir eða lausnir og bæta það sem þegar er til staðar. Með tilkomu fjórðu iðnbyltingarinnar opnast fjöldi nýrra tækifæra fyrir listasöfnin.

3. Kynna og draga lærdóm af tilraunaverkefnum

Nauðsynlegt er að taka saman, fylgjast með, kynna og fjalla um alla þá nýsköpun sem á sér stað á listasöfnum. Þannig má læra af verkefnum og miðla þekkingunni til annarra. Hér gæti sameiginleg þekkingargátt listasafna reynst afar gagnlegt tól.

4. Tölfræði og mælikvarðar

Að hafa marktækan samanburð og tölulegar upplýsingar eflir skilning á starfsemi hvers safns og getur stuðlað að markvissari þróun og áætlanagerð. Líta þarf á slík matstæki sem eðlilegan þátt og hvetjandi.

Sögur

Listasafn Árnesinga

Starfsfólk Listasafns Árnesinga ásamt sérfræðingum vinna að söfnun og skráningu sagna um listaverkin í safneign safnsins.

Listasafn Árnesinga varðveitir um það bil 550 listaverk og að baki mörgum þeirra er saga um tilurð verksins eða hvaðan þau koma sem athyglisvert getur verið að skoða í byggðasögulegu, listsögulegu og safnafræðilegu samhengi.

Skráning safneignar er eitthvað sem þarf að endurskoða reglulega, fylla í eyðurnar og finna ný gögn. Ferlið verður að einhverju leyti opið fyrir almenning og kynnt á samfélagsmiðlum.

Tengist markmiðum:

Markmið 1 - Faglegt starf

Listasöfn varðveita mikilvægan hluta menningararfsins. Þarft er að styðja við faglegt starf á öllum sviðum starfsemi listasafna. Sérstaklega þarf að huga að því að grunnþættir safnastarfs, skv. lögum, krefjast ólíkrar sérhæfingar. Varðveisla, skráning og miðlun eru stórir verkþættir sem byggja á sérmenntun og oft ólíkum störfum. Það er í þágu íslenskrar menningar að efla faglega starfsemi. Fylgja þarf eftir kröfum sem hafa verið gerðar um viðurkenningu safna.

Leiðir að markmiði

1. Auka gæði á öllum starfssviðum listasafna

Á listasöfnum er gerð krafa um faglegt starf og markmiðið er að auka sífellt gæði starfseminnar á öllum sviðum. Ný störf sem krefjast nýrrar sérþekkingar sem styður við grunnstörfin, eru söfnum nauðsynleg í dag. Þau stuðla að styrkari ímynd listasafna m.a. með því að auka miðlun og fræðslu í gegnum samfélagsmiðla, viðburðastjórnun og viðleitni til að skapa nýja markhópa gesta sem hafa ríka snertifleti við söfn.

2. Söfnunarstefna

Listasöfn setja sér skýra söfnunarstefnu sem þau starfa eftir og senda höfuðsafni á fjögurra ára fresti eins og lög gera ráð fyrir. Söfnunarstefna styður við ákvarðanir og stuðlar að gagnsæi við uppbyggingu og meðhöndlun safnkosts.

3. Uppfylla kröfur varðandi skráningar

Lykilþættir starfsemi listasafna snúa að skráningu. Skráning verka í viðurkennda safnmunaskrá er grundvöllur þess að bera ábyrgð á og halda utan um safneign. Efla þarf og opna stafrænt aðgengi að safnkosti fyrir alla. Þannig er mikilvægt að styrkja frekari stafræna þróun og mæta kröfum varðandi faglega skráningu listaverka og miðlun upplýsinga til samfélagsins.

4. Uppfylla kröfur hvað varðar varðveislu

Mikilvægt er að tryggja skilyrði til varðveislu með faglegri þekkingu. Fagleg þekking á varðveislu þarf að vera til staðar; réttar geymsluaðstæður, rétt meðhöndlun, öryggismál og viðbragðsáætlanir sem uppfylla viðmiðunarkröfur safnaráðs og kröfur um faglega meðhöndlun listaverka. Varðveisla samtímamyndlistar er krefjandi verkefni sem mörg listasöfn kljást við.

5. Tryggja húsnæði sem mætir þörfum listasafna

Taka þarf tillit til sérstöðu listasafna hvað varðar þarfir til húsnæðis, t.d. vegna sýninga, viðburða og varðveislurýma. Húsnæði listasafns verður að uppfylla allar nauðsynlegar kröfur, svo sem um öryggi og aðbúnað við hæfi.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.

Markmið 6 - Rannsóknir

Efla þarf rannsóknir á myndlist og gæta þess að söfn séu virk í að víkka út hugmyndir um í hverju rannsóknarstarf felst.

Mikil gróska er í þverfaglegum rannsóknum sem eiga erindi við listfræðilegar rannsóknir og rannsóknir á safnastarfi. Auka þarf aðgengi að rannsóknarniðurstöðum.

Leiðir að markmiði

1. Efla rannsóknir á myndlist

Listasöfn stunda vandaðar rannsóknir á íslenskri myndlist í alþjóðlegu samhengi. Listasöfn hafa mismikla burði til að sinna rannsóknum í hefðbundnum akademískum skilningi, en þátttaka minni listasafna felst ekki síst í að veita aðgang að safnkosti og grunnupplýsingum sem hvort tveggja leggur grunn að frekari rannsóknum. Mikilvægt er að styðja við og styrkja tengingar listasafna og háskóla- og fræðasamfélags og stuðla að þeim gagnkvæma ávinningi sem felst í samstarfi.

2. Efla listasöfn sem rannsóknavettvang

Hugmyndir um rannsóknir á myndlist hafa tekið miklum breytingum og eru í sífelldri þróun. Draga þarf fram að listasöfn sinna ýmsum rannsóknum í sinni daglegu starfsemi, til að mynda í tengslum við sýningarverkefni og miðlun safnkosts með ýmsum hætti. Þetta er grundvöllur aukinnar þekkingar innan listasafna.

3. Setja skýr rannsóknarmarkmið

Mikilvægt er að listasöfn setji sér skýr rannsóknarmarkmið jafnt í akademískum sem öðrum rannsóknum og vinni markvisst að þeim og eigi samstarf um miðlun niðurstaða á sameiginlegum vettvangi.

Vinnustofudvöl

Hönnunarsafn Íslands

Hluta af anddyri Hönnunarsafns Íslands var breytt í opna gestavinnustofu fyrir hönnuði, með vinnu-, sýningar- og söluaðstöðu. Aðstaðan er hluti af safnbúð safnsins.

Vinnustofudvölin miðast við þrjá mánuði og gefur möguleika á samtali milli gesta safnsins og hönnuðanna. Fyrirkomulagið lífgar upp á safnaumhverfið og veitir innsýn í aðferðafræði og störf hönnuða.

Vinnustofudvölin hefur einnig stuðlað að því að víkka tengslanet hönnuðanna, og þeir hafa fengið góða kynningu á verkum sínum. Gestir og starfsfólk safnsins hafa notið þess að vera í góðum félagsskap og skapandi andrúmslofti.

Tengist markmiðum:

Markmið 3 - Menntunarhlutverk

Listasöfn gegna veigamiklu hlutverki í menntun þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að skerpa á. Listasöfn eru gluggi að listrænum menningararfi samfélaga og stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á honum með miðlun og fræðslu. Listasöfn taka þátt í að uppfylla markmið námskráa á öllum skólastigum. Listasöfn gegna þýðingarmiklu menntunarhlutverki ásamt hefðbundnum menntastofnunum.

Í heimsókn á listasafn felst viðamikil óformleg menntun þar sem persónubundin upplifun og túlkun eflir rökhugsun og þroska einstaklingsins til skoðanamyndunar. Læsi þegna samfélagsins á eigin menningararf er áríðandi til að efla ímynd og styrkja vitund fólks um mikilvægi menningarlífs og sjálfstæðis.

Leiðir að markmiði

1. Stuðla að aukinni þekkingu og skilningi á listrænum menningararfi

Listasöfnin gegna hlutverki í tengslum við miðlun og fræðslu um íslenska og erlenda myndlist og listrænan menningararf þjóðarinnar. Mikilvæg tækifæri felast í auknu aðgengi að safnkosti í gegnum menningarsögulega gagnasafnið Sarp og nýjum leiðum í stafrænni miðlun og fræðslu sem listasöfn tileinki sér.

2. Leggja áherslu á þátttöku barna og ungmenna í menningarlífi

Listasöfn stuðla að auknu menningarlæsi með því að leggja áherslu á aukna þátttöku barna og ungmenna í starfseminni. Þetta á við innan ramma hefðbundins skólastarfs þar sem skólahópar heimsækja söfn sér að kostnaðarlausu en einnig ber listasöfnum að stuðla að fjölbreyttu menningarlífi barna og ungmenna í frítíma þeirra.

3. Endurskilgreina og þróa samstarf við skóla á öllum skólastigum

Halda skal áfram góðu samstarfi við skóla og þróa nýjar leiðir til fræðslu og miðlunar. Stafrænar leiðir fela í sér fjölbreytt tækifæri til miðlunar og fræðslu sem söfn þurfa að tileinka sér. Aðbúnaður safna þarf að koma til móts við þarfir nemenda.

4. Sinna óformlegri menntun

Menntun og fræðsla er undirliggjandi í öllu starfi listasafna. Allar heimsóknir á listasafn, hvort heldur sem er í raunheiminum eða í hinum stafræna heimi, fela í sér fræðslu og menntun.

Markmið 4 - Sýnileiki og kynning

Efla þarf sýnileika listasafna með því að undirstrika sérstöðu þeirra meðal safna. Koma þarf starfsemi þeirra betur á framfæri með samtakamætti, nýjum aðferðum og miðlum. Miða verður að því að auka gagnsæi í starfsemi þeirra með því að kynna það sem gerist á bak við tjöldin.

Leiðir að markmiði

1. Efla kynningu á starfsemi listasafna

Listasöfnin eru í harðri samkeppni um gesti þar sem mikið framboð afþreyingar, fræðslu og menningarviðburða er jafnan til staðar. Með samstilltu átaki má gera starfsemi listasafna sýnilegri, draga þau fram sem fýsilegan valkost og auka aðsókn og þátttöku. Það er aðeins hluti starfsemi listasafna sem felst í miðlun og fræðslu, því á bak við tjöldin á sér stað mikið starf sem draga má betur fram og kynna.

2. Stuðla að aukinni umfjöllun um myndlist og gera hana sýnilegri

Aukin umfjöllun um myndlist sýnir að hún er fyrir alla og dregur um leið úr hugsanlegum hindrunum. Nýir miðlar bjóða upp á fjölbreyttar og nýjar leiðir til að vekja athygli á myndlist og vitund um hana.

3. Auka gagnsæi í starfseminni

Gagnsæi í tengslum við innkaup og sýningar listasafna, til dæmis að upplýsingar liggi alltaf fyrir og séu kynntar reglulega, styrkir ímynd listasafna og stuðlar um leið að samtali ólíkra hagsmunaaðila í baklandi listasafna.